Danir senda Þóri Hergeirs smá pillu: Ekki við hæfi að gera eins og Norðmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 11:45 Þórir Hergeirsson ræðir við eftirlitsdómara í leik Noregs og Sviss á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Vísir/Getty Danska handboltasambandið hefur gefið það út að það muni ekki hafa sömu reglu og norska handboltalandsliðið á komandi heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norsku stelpurnar og hann setti þá reglu að leikmenn hans megi ekki gefa eiginhandaráritanir eftir leiki né láta taka myndir af sér með stuðningsmönnum norska liðsins. Ástæðan fyrir þessu er ótti við að með þessu séu þær að koma sér í mikla smithættu og geti þar með náð sér í inflúensu, nóróveiru eða kórónuveiru. Þórir sagði í samtali við Verdens Gang að Norðmenn hafi þurft að taka þessa ákvörðun sjálfir því þeir geti ekki beðið eftir öðrum til að taka á þessari óvissu fyrir þau. Þórir fékk á sig mikla gagnrýni eftir þetta og var meðal annars sakaður um móðursýki af norskum fjölmiðlamanni. Danska landsliðið spilar alla leiki sína í höllinni í Herning sem tekur tólf þúsund manns í sæti. Það er búist við fullri höll og miklum áhuga á danska liðinu. „Við erum ekki að hugsa um að setja slíka reglu enda þykir okkur það ekki við hæfi. Eitthvað mjög neikvætt þarf að gerast í samfélaginu til þess að við förum þessa leið,“ sagði Morten Henriksen, framkvæmdastjóri danska sambandsins, við TV2. „Ef hlutirnir halda áfram að vera eins og þeir eru núna þá get ég fullvissað ykkur um að við munum fá heilbrigða, áhugasama og viðkunnanlega handboltaleikmenn til að mæta á stuðningsmannasvæðið,“ sagði Morten. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Sjá meira
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norsku stelpurnar og hann setti þá reglu að leikmenn hans megi ekki gefa eiginhandaráritanir eftir leiki né láta taka myndir af sér með stuðningsmönnum norska liðsins. Ástæðan fyrir þessu er ótti við að með þessu séu þær að koma sér í mikla smithættu og geti þar með náð sér í inflúensu, nóróveiru eða kórónuveiru. Þórir sagði í samtali við Verdens Gang að Norðmenn hafi þurft að taka þessa ákvörðun sjálfir því þeir geti ekki beðið eftir öðrum til að taka á þessari óvissu fyrir þau. Þórir fékk á sig mikla gagnrýni eftir þetta og var meðal annars sakaður um móðursýki af norskum fjölmiðlamanni. Danska landsliðið spilar alla leiki sína í höllinni í Herning sem tekur tólf þúsund manns í sæti. Það er búist við fullri höll og miklum áhuga á danska liðinu. „Við erum ekki að hugsa um að setja slíka reglu enda þykir okkur það ekki við hæfi. Eitthvað mjög neikvætt þarf að gerast í samfélaginu til þess að við förum þessa leið,“ sagði Morten Henriksen, framkvæmdastjóri danska sambandsins, við TV2. „Ef hlutirnir halda áfram að vera eins og þeir eru núna þá get ég fullvissað ykkur um að við munum fá heilbrigða, áhugasama og viðkunnanlega handboltaleikmenn til að mæta á stuðningsmannasvæðið,“ sagði Morten.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Sjá meira