Eitt fórnarlamb skotárásarinnar í Brussel var fastagestur á leikjum Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 10:00 Patrick Lundström lést í skotárásinni. Fjölskylda hans sendi fjölmiðlum þessa mynd af honum í sænsku landsliðstreyjunni. Lundström fjölskyldan Patrick Lundström var skotinn til bana í aðdraganda leiks Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í vikunni. Fjölskyldan hans er skiljanlega í miklu áfalli en vildi minnast hans í sænskum fjölmiðlum. Leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik eftir að leikmenn og starfsmenn sænska landsliðsins fréttu fyrst af árásinni. Tveir Svíar voru drepnir í árásinni og voru þeir karlmenn, annar á sjötugsaldri og hinn á áttræðisaldri. Patrick Lundström dödades i terrordådet - familjens sorg: "Djupt chockade".https://t.co/PBTn4qyEww pic.twitter.com/0bPbM66AJ5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) October 18, 2023 Árásin átti sér stað um klukkan sjö um kvöld á Boulevard d'Ypres sem er í um fimm kílómetra frá leikvanginum þar sem fótboltalandsleikurinn var spilaður. Sænskir fjölmiðlar fengu leyfi frá fjölskyldu Patrick Lundström til að birta mynd af honum en þar má sjá hinn sextuga Patrick í sænsku landsliðstreyjunni. „Öll fjölskyldan er í miklu áfalli enda hefur það óhugsandi gerst,“ sagði systkini Lundström í samtali við sænska ríkisútvarpið. Patrick var mikill áhugamaður um knattspyrnu og horfði á flesta leiki sænska landsliðsins. Hann var frá Sundsvall en bjó í Stokkhólmi. „Hann var mikill fótboltaáhugamaður og fylgdi ekki aðeins vel með sænska landsliðinu í gegnum og líka í gegnum mótlæti, heldur fylgdist hann með öllum fótbolta. Hann hafði gríðarlegan áhuga á fótboltanum. Hann var líka alltaf í sænska landsliðsbúningnum, skrifuðu systkini hans í yfirlýsingu til sænskra fjölmiðla. Þau vildu einnig senda samúðarkveðjur til annarra fórnarlamba voðaverksins. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet) Svíþjóð EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik eftir að leikmenn og starfsmenn sænska landsliðsins fréttu fyrst af árásinni. Tveir Svíar voru drepnir í árásinni og voru þeir karlmenn, annar á sjötugsaldri og hinn á áttræðisaldri. Patrick Lundström dödades i terrordådet - familjens sorg: "Djupt chockade".https://t.co/PBTn4qyEww pic.twitter.com/0bPbM66AJ5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) October 18, 2023 Árásin átti sér stað um klukkan sjö um kvöld á Boulevard d'Ypres sem er í um fimm kílómetra frá leikvanginum þar sem fótboltalandsleikurinn var spilaður. Sænskir fjölmiðlar fengu leyfi frá fjölskyldu Patrick Lundström til að birta mynd af honum en þar má sjá hinn sextuga Patrick í sænsku landsliðstreyjunni. „Öll fjölskyldan er í miklu áfalli enda hefur það óhugsandi gerst,“ sagði systkini Lundström í samtali við sænska ríkisútvarpið. Patrick var mikill áhugamaður um knattspyrnu og horfði á flesta leiki sænska landsliðsins. Hann var frá Sundsvall en bjó í Stokkhólmi. „Hann var mikill fótboltaáhugamaður og fylgdi ekki aðeins vel með sænska landsliðinu í gegnum og líka í gegnum mótlæti, heldur fylgdist hann með öllum fótbolta. Hann hafði gríðarlegan áhuga á fótboltanum. Hann var líka alltaf í sænska landsliðsbúningnum, skrifuðu systkini hans í yfirlýsingu til sænskra fjölmiðla. Þau vildu einnig senda samúðarkveðjur til annarra fórnarlamba voðaverksins. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet)
Svíþjóð EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira