Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 22:30 Neymar var miður sín þegar hann þurfti að yfirgefa völlinn í nótt. Vísir/Getty Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. Neymar meiddist í leik Brasilíu og Úrugvæ í nótt en Brasilía þurfti að sætta sig við 2-0 tap í leiknum. Brasilíska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld að eftir skoðanir hefði komið í ljós að Neymar væri með slitið krossband og þyrfti í aðgerð. Neymar féll til jarðar í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var borinn af velli með tárin í augunum. Hann fékk aðstoð við að komast til búningsklefa og sást síðan yfirgefa leikvanginn í Montevideo á hækjum. Félagslið Neymar Al-Hilal staðfesti tíðindin einnig í kvöld en Neymar gekk til liðs við sádiarabíska félagið í sumar og skrifaði undir sannkallaðan risasamning. Neymar hefur leikið 128 leiki fyrir brasilíska landsliðið og skorað í þeim 79 mörk. The medical tests NEYMAR underwent, confirmed the Anterior Cruciate Ligament and Meniscus tear injury in his knee, he will be going through surgery and then a treatment program that will be determined later.. Return Stronger @neymarjr #AlHilal pic.twitter.com/5I3u7F7wQm— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) October 18, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Neymar meiddist í leik Brasilíu og Úrugvæ í nótt en Brasilía þurfti að sætta sig við 2-0 tap í leiknum. Brasilíska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld að eftir skoðanir hefði komið í ljós að Neymar væri með slitið krossband og þyrfti í aðgerð. Neymar féll til jarðar í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var borinn af velli með tárin í augunum. Hann fékk aðstoð við að komast til búningsklefa og sást síðan yfirgefa leikvanginn í Montevideo á hækjum. Félagslið Neymar Al-Hilal staðfesti tíðindin einnig í kvöld en Neymar gekk til liðs við sádiarabíska félagið í sumar og skrifaði undir sannkallaðan risasamning. Neymar hefur leikið 128 leiki fyrir brasilíska landsliðið og skorað í þeim 79 mörk. The medical tests NEYMAR underwent, confirmed the Anterior Cruciate Ligament and Meniscus tear injury in his knee, he will be going through surgery and then a treatment program that will be determined later.. Return Stronger @neymarjr #AlHilal pic.twitter.com/5I3u7F7wQm— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) October 18, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira