Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 20:00 Ingibjörg Sigurðardóttir í leik með Vålerenga. Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna á Spáni lauk með 2-1 sigri Real og því möguleikar Vålerenga á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar svo sannarlega til staðar þegar flautað var til leiks í kvöld. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og bar auk þess fyrirliðabandið. Real Madrid náði forystunni á 29. mínútu með marki frá Sandie Toletti og Naomie Feller bætti örðu marki við um miðjan síðari hálfleikinn. Í uppbótartíma skoraði Athenea Del Castillo síðan þriðja mark Real Madrid og gulltryggði sigur liðsins. Real Madrid vinnur því einvígið 5-1 samanlagt og fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fimm Íslendingalið verða með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. FC Rosengård með Guðrúnu Arnardóttur, Bayern Munchen þar sem Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika, PSG þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á samningi, Svava Rós Guðmundsdóttir hjá Benfica og þá er Natasha Anasi á mála hjá Brann. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fyrri leik liðanna á Spáni lauk með 2-1 sigri Real og því möguleikar Vålerenga á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar svo sannarlega til staðar þegar flautað var til leiks í kvöld. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og bar auk þess fyrirliðabandið. Real Madrid náði forystunni á 29. mínútu með marki frá Sandie Toletti og Naomie Feller bætti örðu marki við um miðjan síðari hálfleikinn. Í uppbótartíma skoraði Athenea Del Castillo síðan þriðja mark Real Madrid og gulltryggði sigur liðsins. Real Madrid vinnur því einvígið 5-1 samanlagt og fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fimm Íslendingalið verða með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. FC Rosengård með Guðrúnu Arnardóttur, Bayern Munchen þar sem Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika, PSG þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á samningi, Svava Rós Guðmundsdóttir hjá Benfica og þá er Natasha Anasi á mála hjá Brann.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53