Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 17:29 Skipuleggjendur viðureignar Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 verða með aukna öryggisgæslu í tengslum við leikinn í kvöld í kjölfar voðaverkana í Brussel. Naomi Baker/Getty Images Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti