Ísland spilar á morgun gegn Liechtenstein í undankeppni EM og krafan í þeim leik er sigur.
Strákarnir gerðu svekkjandi jafntefli gegn Lúxemborg á föstudag og ætla að gera betur á morgun.
Fundinn má sjá hér að neðan.
Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag.
Ísland spilar á morgun gegn Liechtenstein í undankeppni EM og krafan í þeim leik er sigur.
Strákarnir gerðu svekkjandi jafntefli gegn Lúxemborg á föstudag og ætla að gera betur á morgun.
Fundinn má sjá hér að neðan.