„Í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. október 2023 21:46 Åge Hareide, landsliðsþjálfara Íslands, ásamt aðstoðarmanni sínum Jóhannesi Karli Guðjónssyni Vísir/Hulda Margrét Ísland gerði svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var svekktur með seinni hálfleik liðsins. „Við fengum á okkur afar svekkjandi mark snemma í síðari hálfleik þar sem þeir skoruðu úr langskoti. Ég er búinn að sjá markið aftur og svona er þetta stundum þar sem boltinn fór inn,“ sagði Åge Hareide í viðtali eftir leik. Ísland spilaði afar vel í fyrri hálfleik og Åge var afar ánægður með spilamennsku liðsins fyrstu 45 mínúturnar. „Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleik. Við sköpuðum mörg færi en skorðum ekki og í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma. Við verðum bara að halda áfram að bæta okkur og ég var mjög ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik.“ „Við spiluðum á móti vindi í síðari hálfleik og það gerði okkur erfitt yfir. Þetta var góður fyrri hálfleikur en svekkjandi síðari hálfleikur.“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í leiknum og Åge var ánægður með hans innkomu. „Ég var ánægður með nærveruna sem hann kom með inn í leikinn. Gylfi hefur spilað lítið en hann getur orðið ansi góður fyrir okkur þegar að við spilum í mars og þess vegna er hann í hópnum. Vonandi mun hann halda áfram að spila með Lyngby og komast í toppform.“ „Gylfi hefur verið góður á æfingum og lagt hart af sér. Við þurfum svona leiðtoga innan og utan vallar.“ Klippa: Hareide eftir leikinn gegn Lúxemborg Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein á mánudaginn og Åge reiknaði með breytingum á liðinu. „Við verðum að nota hópinn því að við erum með marga unga efnilega leikmenn og eldri leikmenn. Við verðum að sjá hvernig menn eru eftir þennan leik. Það verða einhverjar breytingar því við verðum að fara vel með leikmennina,“ sagði Åge Hareide að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sjá meira
„Við fengum á okkur afar svekkjandi mark snemma í síðari hálfleik þar sem þeir skoruðu úr langskoti. Ég er búinn að sjá markið aftur og svona er þetta stundum þar sem boltinn fór inn,“ sagði Åge Hareide í viðtali eftir leik. Ísland spilaði afar vel í fyrri hálfleik og Åge var afar ánægður með spilamennsku liðsins fyrstu 45 mínúturnar. „Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleik. Við sköpuðum mörg færi en skorðum ekki og í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma. Við verðum bara að halda áfram að bæta okkur og ég var mjög ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik.“ „Við spiluðum á móti vindi í síðari hálfleik og það gerði okkur erfitt yfir. Þetta var góður fyrri hálfleikur en svekkjandi síðari hálfleikur.“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í leiknum og Åge var ánægður með hans innkomu. „Ég var ánægður með nærveruna sem hann kom með inn í leikinn. Gylfi hefur spilað lítið en hann getur orðið ansi góður fyrir okkur þegar að við spilum í mars og þess vegna er hann í hópnum. Vonandi mun hann halda áfram að spila með Lyngby og komast í toppform.“ „Gylfi hefur verið góður á æfingum og lagt hart af sér. Við þurfum svona leiðtoga innan og utan vallar.“ Klippa: Hareide eftir leikinn gegn Lúxemborg Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein á mánudaginn og Åge reiknaði með breytingum á liðinu. „Við verðum að nota hópinn því að við erum með marga unga efnilega leikmenn og eldri leikmenn. Við verðum að sjá hvernig menn eru eftir þennan leik. Það verða einhverjar breytingar því við verðum að fara vel með leikmennina,“ sagði Åge Hareide að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti