Slóvakar náðu ekki í stig | Bosnía fór létt með Liechtenstein Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 20:54 Leikmenn Portúgal fagna einu af mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Slóvakíu. Vísir/EPA Portúgalar juku við forystu sína á toppi J-riðils undankeppni EM. Bosnía vann svo sinn leik og fer upp fyrir Ísland á stöðutöflunni. Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti