Fótbolti

Viðtal Gumma Ben við Gylfa í heild sinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gummi Ben og Gylfi Þór saman á Hilton Nordica.
Gummi Ben og Gylfi Þór saman á Hilton Nordica. vísir/vilhelm

Guðmundur Benediktsson settist niður með Gylfa Þór Sigurðssyni í vikunni og fóru þeir um víðan völl.

Gylfi Þór var að snúa aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hann mun líklega taka þátt í leiknum gegn Lúxemborg í kvöld.

Með marki í leiknum nær Gylfi að jafna markamet landsliðsins sem Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson eiga. Gylfi hefur lengi haft augastað á metinu og ræðir það meðal annars í viðtalinu.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.

Klippa: Viðtalið við Gylfa Þór Sigurðsson í heild sinni

Tengdar fréttir

„Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“

Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni.

„Ég fékk mikla hjálp frá konunni minni“

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir um þriggja ára fjarveru. Gylfi er ánægður með að vera kominn aftur í liðið en neitar því ekki að síðustu ár hafi verið erfið. Á þessum árum leitaði hann meðal annars aðstoðar hjá sálfræðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×