Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 14:02 Einhverjir stuðningsmenn sem hafa fest kaup á miðum á grannaslaginn við Everton munu ekki komast að. Getty Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Verktakafyrirtækið Buckingham Group sem hélt á stækkuninni á vellinum í sumar fór á hausinn en upphaflega var stefnt að því að nýja stúkan yrði klár fyrir fyrsta leik á yfirstandandi leiktíð. The Times greinir frá því að framkvæmdirnar frestast enn frekar vegna vandamálanna sem gjaldþrotinu hafa fylgt. Eftir að ljóst var að verktakinn gæti ekki klárað verkið og nýr aðili fannst til verksins var stefnt að því að stúkan yrði tilbúin fyrir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni þann 21. október næstkomandi. Félagið ákvað því að hefja miðasölu á þann leik fyrr í haust en nú liggur fyrir að ekki tekst að uppfylla það markmið. Því neyðist félagið til að vísa einhverjum frá sem höfðu keypt miða í nýju stúkuna og endurgreiða. Sama gæti átt við um heimaleik við Toulouse í Evrópudeildinni þann 26. október og deildarleik við Nottingham Forest helgina eftir, 29. október. Í frétt Times kemur fram að framkvæmdirnar tefjist enn frekar og muni ekki klárast fyrr en á nýju ári. Að framkvæmdunum loknum mun Anfield taka yfir 61 þúsund manns í sæti. Frá því að framkvæmdir voru unnar á meginstúkunni (e. Main Stand) árið 2016 hefur Anfield tekið rúmlega 54 þúsund manns í sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Verktakafyrirtækið Buckingham Group sem hélt á stækkuninni á vellinum í sumar fór á hausinn en upphaflega var stefnt að því að nýja stúkan yrði klár fyrir fyrsta leik á yfirstandandi leiktíð. The Times greinir frá því að framkvæmdirnar frestast enn frekar vegna vandamálanna sem gjaldþrotinu hafa fylgt. Eftir að ljóst var að verktakinn gæti ekki klárað verkið og nýr aðili fannst til verksins var stefnt að því að stúkan yrði tilbúin fyrir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni þann 21. október næstkomandi. Félagið ákvað því að hefja miðasölu á þann leik fyrr í haust en nú liggur fyrir að ekki tekst að uppfylla það markmið. Því neyðist félagið til að vísa einhverjum frá sem höfðu keypt miða í nýju stúkuna og endurgreiða. Sama gæti átt við um heimaleik við Toulouse í Evrópudeildinni þann 26. október og deildarleik við Nottingham Forest helgina eftir, 29. október. Í frétt Times kemur fram að framkvæmdirnar tefjist enn frekar og muni ekki klárast fyrr en á nýju ári. Að framkvæmdunum loknum mun Anfield taka yfir 61 þúsund manns í sæti. Frá því að framkvæmdir voru unnar á meginstúkunni (e. Main Stand) árið 2016 hefur Anfield tekið rúmlega 54 þúsund manns í sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn