Hareide gefur lítið upp varðandi Gylfa | Svona var blaðamannafundur KSÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. október 2023 12:16 Åge Hareide landsliðsþjálfari. vísir/egill Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Íslenska liðið þarf sárlega á sigri að halda en liðið tapaði í síðasta leik gegn Lúxemborg. Stóru fréttirnar núna í aðdraganda leiksins eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson er leikfær og gæti spilað sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár á morgun. Åge var spurður út í það hvort Gylfi Þór myndi vera í byrjunarliði Íslands á morgun. Hann gaf lítið upp: „Þið verðið bara að bíða og sjá.“ Þá var hann spurður út í það hvernig Gylfi hefði verið á æfingum í vikunni. „Ég veit að hann er hæfileikaríkur leikmaður. Hann er með það sem aðrir leikmenn óska þess að búa yfir. Hann hefur verið flottur á æfingum, einbeittur og ánægður með að æfa á ný með liðinu. Hann er að njóta þess að spila fótbolta. Það skiptir miklu máli. Þegar að hann fékk tækfærið þá átti hann auðvelt með að klína boltanum í samskeytin. Hann er algjör gæðaleikmaður og þarf núna bara fleiri mínútur á vellinum.“
Íslenska liðið þarf sárlega á sigri að halda en liðið tapaði í síðasta leik gegn Lúxemborg. Stóru fréttirnar núna í aðdraganda leiksins eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson er leikfær og gæti spilað sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár á morgun. Åge var spurður út í það hvort Gylfi Þór myndi vera í byrjunarliði Íslands á morgun. Hann gaf lítið upp: „Þið verðið bara að bíða og sjá.“ Þá var hann spurður út í það hvernig Gylfi hefði verið á æfingum í vikunni. „Ég veit að hann er hæfileikaríkur leikmaður. Hann er með það sem aðrir leikmenn óska þess að búa yfir. Hann hefur verið flottur á æfingum, einbeittur og ánægður með að æfa á ný með liðinu. Hann er að njóta þess að spila fótbolta. Það skiptir miklu máli. Þegar að hann fékk tækfærið þá átti hann auðvelt með að klína boltanum í samskeytin. Hann er algjör gæðaleikmaður og þarf núna bara fleiri mínútur á vellinum.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Sjá meira