Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. október 2023 07:01 Bill Foley fer fyrir hópi fjárfesta Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Foley er meðeigandi og framkvæmdastjóri Black Knight Football Group, hópi fjárfesta sem keypti Bournemouth síðastliðinn desember og fjárfesti í franska félaginu Lorient. Ástralska úrvalsdeildin tilkynnti áætlanir fyrr á þessu ári um að bæta tveimur nýjum liðum við deildina, einu í Auckland og öðru í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Bæði lið myndu hefja keppni í úrvalsdeild karla og kvenna á næsta tímabili. Foley og félagar í fjárfestingahópnum hafa verið í leit að nýjum tækifærum og liðum til að eignast, þau hafa meðal annars skoðað sig um í Belgíu, Brasilíu og Skotlandi. Bill Foley er vel kunnugur Nýja-Sjálandi en hann rekur þar hótel og veitingastaði auk þess að halda úti sex vínekrum. Tilkoma þessara tveggja nýju liða mun breyta áströlsku úrvalsdeildinni úr 12 liða í 14 liða deild og félagið sem stofnað verður í Auckland verður annað tveggja Ný-Sjálenskra liða deildarinnar. Þegar gengið var frá kaupunum á Lorient sagði Foley félagið vera kjörið tækifæri til þess að þróa leikmenn og selja þá áfram. Markmiðið væri að halda úti nokkrum félögum um allan heim sem gætu á endanum veitt Bournemouth liðsstyrk. Enski boltinn Ástralía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Foley er meðeigandi og framkvæmdastjóri Black Knight Football Group, hópi fjárfesta sem keypti Bournemouth síðastliðinn desember og fjárfesti í franska félaginu Lorient. Ástralska úrvalsdeildin tilkynnti áætlanir fyrr á þessu ári um að bæta tveimur nýjum liðum við deildina, einu í Auckland og öðru í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Bæði lið myndu hefja keppni í úrvalsdeild karla og kvenna á næsta tímabili. Foley og félagar í fjárfestingahópnum hafa verið í leit að nýjum tækifærum og liðum til að eignast, þau hafa meðal annars skoðað sig um í Belgíu, Brasilíu og Skotlandi. Bill Foley er vel kunnugur Nýja-Sjálandi en hann rekur þar hótel og veitingastaði auk þess að halda úti sex vínekrum. Tilkoma þessara tveggja nýju liða mun breyta áströlsku úrvalsdeildinni úr 12 liða í 14 liða deild og félagið sem stofnað verður í Auckland verður annað tveggja Ný-Sjálenskra liða deildarinnar. Þegar gengið var frá kaupunum á Lorient sagði Foley félagið vera kjörið tækifæri til þess að þróa leikmenn og selja þá áfram. Markmiðið væri að halda úti nokkrum félögum um allan heim sem gætu á endanum veitt Bournemouth liðsstyrk.
Enski boltinn Ástralía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira