Endurkoma Gylfa Þórs gefi landsliðinu gríðarlega mikið Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 17:01 Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/getty Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska landsliðsins er kominn á fullt aftur í boltanum eftir að meiðsli héldu honum frá síðasta verkefni landsliðsins. Hann er spenntur fyrir komandi heimaleikjum liðsins í undankeppni EM og segir endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðið vera frábærar fréttir. Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira