Simone Biles orðin sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2023 12:01 Simone Biles er fyrir löngu búin að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar. Naomi Baker/Getty Images Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í gær sigursælasti fimleikakappi sögunnar er hún vann sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig. Fimleikar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig.
Fimleikar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum