Simone Biles orðin sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2023 12:01 Simone Biles er fyrir löngu búin að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar. Naomi Baker/Getty Images Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í gær sigursælasti fimleikakappi sögunnar er hún vann sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig. Fimleikar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig.
Fimleikar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira