Stalst á klósettið í miðjum leik og fékk ekki að koma aftur inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 10:01 Lamine Yamal í leiknum með Barcelona á móti Porto áður en náttúran kallaði. Getty/ Jose Manuel Alvarez Ungstirnið hjá Barcelona átti eftirminnilegt kvöld í Meistaradeildinni í vikunni og það var ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Barcelona vann 1-0 sigur á Porto í Meistaradeildinni og Lamine Yamal var í byrjunarliðinu. Hann er sá yngsti í sögunni til að byrja leik í Mestaradeildinni aðeins sextán ára og 83 daga gamall. Yamal þurfti hins vegar skyndilega að yfirgefa völlinn í seinni hálfleik og komast á klósettið. Hann var hvergi sjáanlegur frá 73. til 82. mínútu leiksins. Lamine Yamal left the pitch in the 71st minute against Porto to go to the toilet. He never returned and was substituted in the 80th minute. Barça spent almost 10 minutes playing with 10 players. @mas_que_pelotas pic.twitter.com/cROtuDTgDv— Barça Universal (@BarcaUniversal) October 4, 2023 Xavi þjálfari Barcelona sagði eftir leik að leikmaðurinn hafi verið veikur. Eftir dágóðan tíma á klósettinu þá birtist Yamal aftur en dómari leiksins vildi ekki hleypa honum aftur inn á völlinn. Barcelona, sem hafði spilað tíu á móti ellefu í níu mínútur, þurfti því að senda varamann inn á völlinn í staðinn fyrir Yamal. Xavi vildi svo mikið geta notað Lamine Yamal áfram að hann var tilbúinn að bíða með að skipta honum af velli á meðan hann fór á klósettið. Klósettferðin tók hins vegar miklu lengri tíma en búist var við og svo kom líka stífni dómarans í veg fyrir að Yamal fengi að koma inn á aftur. Lamine Yamal is the youngest starter in Champions League history pic.twitter.com/Zq3X7dXru1— GOAL (@goal) October 4, 2023 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Barcelona vann 1-0 sigur á Porto í Meistaradeildinni og Lamine Yamal var í byrjunarliðinu. Hann er sá yngsti í sögunni til að byrja leik í Mestaradeildinni aðeins sextán ára og 83 daga gamall. Yamal þurfti hins vegar skyndilega að yfirgefa völlinn í seinni hálfleik og komast á klósettið. Hann var hvergi sjáanlegur frá 73. til 82. mínútu leiksins. Lamine Yamal left the pitch in the 71st minute against Porto to go to the toilet. He never returned and was substituted in the 80th minute. Barça spent almost 10 minutes playing with 10 players. @mas_que_pelotas pic.twitter.com/cROtuDTgDv— Barça Universal (@BarcaUniversal) October 4, 2023 Xavi þjálfari Barcelona sagði eftir leik að leikmaðurinn hafi verið veikur. Eftir dágóðan tíma á klósettinu þá birtist Yamal aftur en dómari leiksins vildi ekki hleypa honum aftur inn á völlinn. Barcelona, sem hafði spilað tíu á móti ellefu í níu mínútur, þurfti því að senda varamann inn á völlinn í staðinn fyrir Yamal. Xavi vildi svo mikið geta notað Lamine Yamal áfram að hann var tilbúinn að bíða með að skipta honum af velli á meðan hann fór á klósettið. Klósettferðin tók hins vegar miklu lengri tíma en búist var við og svo kom líka stífni dómarans í veg fyrir að Yamal fengi að koma inn á aftur. Lamine Yamal is the youngest starter in Champions League history pic.twitter.com/Zq3X7dXru1— GOAL (@goal) October 4, 2023
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira