„Áttum ekki sérstakan leik en virði stigin“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2023 22:58 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ekki sáttur með frammistöðuna í kvöld Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með stigin tvö en var svekktur með frammistöðu liðsins eftir þriggja stiga sigur gegn Stjörnunni. „Mér fannst við ekki eiga sérstakan leik en ég virði stigin. Mér fannst frammistaðan ekki næginlega góð en ef ég fer betur yfir þetta í kvöld eða á morgun þá sé ég mögulega eitthvað jákvætt en við áttum kafla og kafla. Ekki meira en það,“ sagði Benedikt Guðmundsson eftir leik. En hvað er það sem Benedikt er ekki sáttur með? „Frammistaðan. Við vorum að framkvæma mjög illa á báðum endum vallarins undir lokin og við vorum að taka vondar ákvarðanir. Við gerðum vel inn á milli og ég tek það ekki af liðinu en ég er ekkert voðalega sáttur. Við tókum samt öll stig og við þurfum á öllum stigum að halda. Við þurfum að halda áfram að safna stigum en þetta var ekki nægilega gott.“ Benedikt var ekki ánægður með að Chaz Williams og Mario Matasovic voru þeir einu sem voru að setja stig á töfluna fyrir Njarðvík í fyrri hálfleik. „Ég talaði um það í hálfleik að við færum ekki langt með tvö hjól undir bílnum í sókninni og við yrðum að fá þriðja og fjórða hjólið og helst hafa þetta átta hjóla kagga. Í seinni steig Carlos [Nova Mateo] upp og átti stóran þátt í að við kláruðum þetta.“ Mikil umræða hefur verið um hvort eigi að sameina meistaraflokk Njarðvíkur og Keflavíkur en hvaða skoðun hefur Benedikt á því? „Það verða aðrir að finna út úr því. Ég fæ þann heiður að fá að þjálfa félag eins og Njarðvík en ég hef ekki verið hérna nógu lengi til þess að eiga rétt á þeirri skoðun en eins og með allt annað verður þetta skoðað af rétta fólkinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sjá meira
„Mér fannst við ekki eiga sérstakan leik en ég virði stigin. Mér fannst frammistaðan ekki næginlega góð en ef ég fer betur yfir þetta í kvöld eða á morgun þá sé ég mögulega eitthvað jákvætt en við áttum kafla og kafla. Ekki meira en það,“ sagði Benedikt Guðmundsson eftir leik. En hvað er það sem Benedikt er ekki sáttur með? „Frammistaðan. Við vorum að framkvæma mjög illa á báðum endum vallarins undir lokin og við vorum að taka vondar ákvarðanir. Við gerðum vel inn á milli og ég tek það ekki af liðinu en ég er ekkert voðalega sáttur. Við tókum samt öll stig og við þurfum á öllum stigum að halda. Við þurfum að halda áfram að safna stigum en þetta var ekki nægilega gott.“ Benedikt var ekki ánægður með að Chaz Williams og Mario Matasovic voru þeir einu sem voru að setja stig á töfluna fyrir Njarðvík í fyrri hálfleik. „Ég talaði um það í hálfleik að við færum ekki langt með tvö hjól undir bílnum í sókninni og við yrðum að fá þriðja og fjórða hjólið og helst hafa þetta átta hjóla kagga. Í seinni steig Carlos [Nova Mateo] upp og átti stóran þátt í að við kláruðum þetta.“ Mikil umræða hefur verið um hvort eigi að sameina meistaraflokk Njarðvíkur og Keflavíkur en hvaða skoðun hefur Benedikt á því? „Það verða aðrir að finna út úr því. Ég fæ þann heiður að fá að þjálfa félag eins og Njarðvík en ég hef ekki verið hérna nógu lengi til þess að eiga rétt á þeirri skoðun en eins og með allt annað verður þetta skoðað af rétta fólkinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sjá meira