Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 12:30 Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik í gær er PSG mætti Newcastle United í Meistaradeild Evrópu Vísir/Getty Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. Meistaradeildarkvöldin sneru aftur á St. James´ Park í gærkvöldi þegar að heimamenn í Newcastle United buðu upp á stórsýningu í 4-1 sigri sínum á Paris Saint Germain. Newcastle komst þremur mörkum yfir í leiknum með mörkum frá Miguel Almiron, Dan Burn og Sean Longstaff. Lucas Hernandez klóraði í bakkann fyrir Parísarliðið á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks en Fabian Schar innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Paris Saint-Germain fá í dag slæma útreið í nýjasta tölublaði L'Equipe. Hæsta einkunn sem leikmaður í liðinu fær er 6 og fellur það í hlut Warren Zaire-Emery. Stjórstjarnan Kylian Mbappé, burðarstólpi í liði Paris Saint-Germain, fær tvo í einkunn frá blaðinu og sömu sögu er að segja af miðverðinum Marquinhos og sóknarmanninum Kolo Muani. Einkunnir leikmanna PSG gegn Newcastle (L'Equipe): Gianluigi Donnarumma: 5 Achraf Hakimi: 3 Marquinhos: 2 Milan Skriniar: 4 Lucas Hernández: 5 Manuel Ugarte: 3 Warren Zaire Emery: 6 Ousmane Dembélé: 4 Kylian Mbappé: 2 Randal Kolo Muani: 2 Goncalo Ramos: 3 Þjálfari (Luis Enrique): 3 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Meistaradeildarkvöldin sneru aftur á St. James´ Park í gærkvöldi þegar að heimamenn í Newcastle United buðu upp á stórsýningu í 4-1 sigri sínum á Paris Saint Germain. Newcastle komst þremur mörkum yfir í leiknum með mörkum frá Miguel Almiron, Dan Burn og Sean Longstaff. Lucas Hernandez klóraði í bakkann fyrir Parísarliðið á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks en Fabian Schar innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Paris Saint-Germain fá í dag slæma útreið í nýjasta tölublaði L'Equipe. Hæsta einkunn sem leikmaður í liðinu fær er 6 og fellur það í hlut Warren Zaire-Emery. Stjórstjarnan Kylian Mbappé, burðarstólpi í liði Paris Saint-Germain, fær tvo í einkunn frá blaðinu og sömu sögu er að segja af miðverðinum Marquinhos og sóknarmanninum Kolo Muani. Einkunnir leikmanna PSG gegn Newcastle (L'Equipe): Gianluigi Donnarumma: 5 Achraf Hakimi: 3 Marquinhos: 2 Milan Skriniar: 4 Lucas Hernández: 5 Manuel Ugarte: 3 Warren Zaire Emery: 6 Ousmane Dembélé: 4 Kylian Mbappé: 2 Randal Kolo Muani: 2 Goncalo Ramos: 3 Þjálfari (Luis Enrique): 3
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira