„Mér líður frábærlega. Þetta var ágætis frammistaða, ef til vill ekki jafn góð og við höfðum vonað en mikilvægast er að fá þrjú stig. Við þurftum nauðsynlega á þeim að halda svo við erum ánægðir.“
„Sigrar auka sjálfstraustið, við höfum unnið tvo leiki í röð núna svo vonandi gefur það okkur sjálfstraust.“
„Ég er mjög stoltur yfir því að bera fyrirliðabandið hjá félaginu. Þetta er minn klúbbur, ég hef verið stuðningsmaður alla ævi og að fá að bera fyrirliðabandið í undanförnum leikjum er mögnuð tilfinning. Ég vil bara halda áfram að gera mitt besta og hjálpa liðinu að vinna leiki.“
Conor Gallagher for Chelsea in the Premier League this season:
— Squawka (@Squawka) October 2, 2023
Most duels won
Most possession won final third
Most possession won middle third
Most tackles made
Most interceptions
©onor Gallagher. pic.twitter.com/t9WsstK2Ck
„Þetta er mjög undur hópur. Ég hef verið aðeins alvarlegri þar sem ég er með reynslumeri leikmönnum þegar kemur að reynslu í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef reynt að vera agaðri sem og leiðtogi innan vallar sem utan,“ sagði fyrirliðinn Conor Gallagher.