Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 13:31 David Beckham fær hér rauða spjaldið í leiknum á móti Argentínu. Getty/Tony Marshall David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Beckham var þá rekinn af velli í leik á móti Argentínu í sextána liða úrslitum þar sem enska liðið tapaði að lokum í vítakeppni. Beckham missti stjórn á skapi sínu í örskamma stund og sparkaði í Diego Simeone, núverandi knattspyrnustjóra Atlético Madrid . Ensku fjölmiðlarnir gerðu Beckham af blóraböggli númer eitt, tvö og þrjú og fræg fyrirsögn er „10 Heroic Lions, One Stupid Boy“ eða „Tíu hetjur og einn heimskur strákur“. Þá birti eitt blaðið höfuð Beckham á píluspjaldi. Victoria Beckham revealed how she wanted to kill people who abused David after he was given a red card at the 1998 World Cup match against Argentinahttps://t.co/fT1nphH39a— LBC (@LBC) October 2, 2023 Ný heimildarþáttarröð um Beckham er að koma inn á Netflix á miðvikudaginn þar sem farið verður yfir feril David Beckham. Victoria lýsir þar hvað Beckham upplifði eftir þetta afdrifaríka kvöld. „Hann var langt niðri og glímdi án vafa við þunglyndi. Og var algjörlega niðurbrotinn,“ sagði Victoria Beckham. Hún gekk mjög langt í yfirlýsingum sínum og sagðist enn vilja ná sér niðri á þeim sem lögðu eiginmann hans í einelti á þessum erfiða tíma. „Ég vildi að það væri pilla sem gæti eytt út minningunum frá þessum tíma,“ sagði David Beckham sjálfur. hann hvorki borðaði né svaf dagana á eftir. Hann viðurkennir í þáttunum að hann hafi gert heimskuleg mistök sem breyttu lífi hans. Emotional David Beckham reveals he didn't 'sleep' or 'eat' after he was blamed for England's World Cup 1998 exit in new Netflix documentary https://t.co/u6OayC3uvO— Mail Sport (@MailSport) September 19, 2023 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Beckham var þá rekinn af velli í leik á móti Argentínu í sextána liða úrslitum þar sem enska liðið tapaði að lokum í vítakeppni. Beckham missti stjórn á skapi sínu í örskamma stund og sparkaði í Diego Simeone, núverandi knattspyrnustjóra Atlético Madrid . Ensku fjölmiðlarnir gerðu Beckham af blóraböggli númer eitt, tvö og þrjú og fræg fyrirsögn er „10 Heroic Lions, One Stupid Boy“ eða „Tíu hetjur og einn heimskur strákur“. Þá birti eitt blaðið höfuð Beckham á píluspjaldi. Victoria Beckham revealed how she wanted to kill people who abused David after he was given a red card at the 1998 World Cup match against Argentinahttps://t.co/fT1nphH39a— LBC (@LBC) October 2, 2023 Ný heimildarþáttarröð um Beckham er að koma inn á Netflix á miðvikudaginn þar sem farið verður yfir feril David Beckham. Victoria lýsir þar hvað Beckham upplifði eftir þetta afdrifaríka kvöld. „Hann var langt niðri og glímdi án vafa við þunglyndi. Og var algjörlega niðurbrotinn,“ sagði Victoria Beckham. Hún gekk mjög langt í yfirlýsingum sínum og sagðist enn vilja ná sér niðri á þeim sem lögðu eiginmann hans í einelti á þessum erfiða tíma. „Ég vildi að það væri pilla sem gæti eytt út minningunum frá þessum tíma,“ sagði David Beckham sjálfur. hann hvorki borðaði né svaf dagana á eftir. Hann viðurkennir í þáttunum að hann hafi gert heimskuleg mistök sem breyttu lífi hans. Emotional David Beckham reveals he didn't 'sleep' or 'eat' after he was blamed for England's World Cup 1998 exit in new Netflix documentary https://t.co/u6OayC3uvO— Mail Sport (@MailSport) September 19, 2023
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira