Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 08:31 Maðurinn tók á rás og það var ekkert sem öryggisverðir á vellinum gátu gert í því. Vísir/Samsett mynd Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Er þetta fyrsti sigur Evrópu á mótinu síðan árið 2018 og alls 44 sigur liðsins frá Evrópu ef taldir eru með titlar Bretlandseyja og Írlands á sínum tíma. Einn stuðningsmaður evrópska liðsins gat ekki hamið gleði sína þegar að ljóst var að Evrópa færi með sigur af hólmi á mótinu. Umræddur stuðningsmaður tók á rás í átt að vatni sem stendur við eina af holum vallarins í Róm sem spilað var á. Í beinni útsendingu sást það hvernig stuðningsmaðurinn kastaði sér í vatnið af ánægju. Sjón er sögu ríkari. pic.twitter.com/C1Ieqc0ZJH— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) October 1, 2023 Ryder-bikarinn Golf Ítalía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Er þetta fyrsti sigur Evrópu á mótinu síðan árið 2018 og alls 44 sigur liðsins frá Evrópu ef taldir eru með titlar Bretlandseyja og Írlands á sínum tíma. Einn stuðningsmaður evrópska liðsins gat ekki hamið gleði sína þegar að ljóst var að Evrópa færi með sigur af hólmi á mótinu. Umræddur stuðningsmaður tók á rás í átt að vatni sem stendur við eina af holum vallarins í Róm sem spilað var á. Í beinni útsendingu sást það hvernig stuðningsmaðurinn kastaði sér í vatnið af ánægju. Sjón er sögu ríkari. pic.twitter.com/C1Ieqc0ZJH— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) October 1, 2023
Ryder-bikarinn Golf Ítalía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira