Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 07:32 Rory í fögnuðinum eftir Ryder-bikar sigurinn Vísir/Getty Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Norður-Írinn Rory McIlroy átti sína bestu frammistöðu í Ryder-bikarnum á ferlinum um helgina og eftir alls konar havarí á mótinu. Þar á meðal rifrildi við einn af kylfusveinum bandaríska liðsins, gat hann leyft sér að fagna vel og innilega er úrslitin voru ljós. A furious Rory McIlroy confronted a Team USA caddie in the car park, after he was spotted waving his cap in McIlroy's face when lining up his final putt on 18 pic.twitter.com/Ha4r5hDsGi— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2023 „Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu liði,“ sagði Rory eftir að úrslitin voru ráðin á Ryder-bikarnum. „Að baki er ótrúleg vika með þessum mönnum.“ Fyrir Ryder-bikar ársins hafði úrvalslið Evrópu tapað ansi illa fyrir Bandaríkjunum á þeirra heimavelli árið 2021. Rory segir það hafa verið ofarlega í huga kylfinga fyrir nýafstaðið mót. „Við vorum særðir eftir það mót og við vildum slá frá okkur í ár, sanna fyrir heiminum að sú frammistaða sem við skiluðum af okkur árið 2021 hafi ekki verið okkur eðlislæg. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá okkur. Evrópska liðið setur stefnuna á að vinna Bandaríkin í Bandaríkjunum þegar Ryder-bikarinn fer þar fram að tveimur árum liðnum. „Það að vinna Ryder-bikarinn á útivelli er eitt stærsta afrek sem maður getur náð í golfheiminum. Það er það sem við munum gera.“ Ryder-bikarinn Ítalía Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Norður-Írinn Rory McIlroy átti sína bestu frammistöðu í Ryder-bikarnum á ferlinum um helgina og eftir alls konar havarí á mótinu. Þar á meðal rifrildi við einn af kylfusveinum bandaríska liðsins, gat hann leyft sér að fagna vel og innilega er úrslitin voru ljós. A furious Rory McIlroy confronted a Team USA caddie in the car park, after he was spotted waving his cap in McIlroy's face when lining up his final putt on 18 pic.twitter.com/Ha4r5hDsGi— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2023 „Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu liði,“ sagði Rory eftir að úrslitin voru ráðin á Ryder-bikarnum. „Að baki er ótrúleg vika með þessum mönnum.“ Fyrir Ryder-bikar ársins hafði úrvalslið Evrópu tapað ansi illa fyrir Bandaríkjunum á þeirra heimavelli árið 2021. Rory segir það hafa verið ofarlega í huga kylfinga fyrir nýafstaðið mót. „Við vorum særðir eftir það mót og við vildum slá frá okkur í ár, sanna fyrir heiminum að sú frammistaða sem við skiluðum af okkur árið 2021 hafi ekki verið okkur eðlislæg. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá okkur. Evrópska liðið setur stefnuna á að vinna Bandaríkin í Bandaríkjunum þegar Ryder-bikarinn fer þar fram að tveimur árum liðnum. „Það að vinna Ryder-bikarinn á útivelli er eitt stærsta afrek sem maður getur náð í golfheiminum. Það er það sem við munum gera.“
Ryder-bikarinn Ítalía Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira