Biles enn á ný í sögubækurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2023 21:30 Ótrúleg. Matthias Hangst/Getty Images Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna. Hin 26 ára gamla Biles sneri aftur í fimleikasalinn í kvöld þegar hún hóf leik á HM í fimleikum sem fram fer í Belgíu. Biles hafði ákveðið að hætta allri fimleikaiðkun en dró þá ákvörðun til baka og var ekki lengi að minna fólk á hvað í henni býr. Hún varð fyrst kvenna til að lenda stökkinu sem hefur hingað til verið þekkt sem „Yurchenko double pike.“ Verður stökkið héðan í frá nefnt Biles II í höfuðið á þessari mögnuðu íþróttakonu. Simone Biles is otherworldly @USAGym I #ThatsaW pic.twitter.com/wOQ1C64bBK— espnW (@espnW) October 1, 2023 Biles á 19 heimsmeistaratitla og situr sem stendur í efsta sæti og á möguleika á að komast í úrslit í öllum fjórum flokkunum sem hún keppir í. Það kæmi því lítið á óvart ef heimsmeistaratitlarnir yrðu enn fleiri þegar mótinu í Belgíu lýkur. Fimleikar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Hin 26 ára gamla Biles sneri aftur í fimleikasalinn í kvöld þegar hún hóf leik á HM í fimleikum sem fram fer í Belgíu. Biles hafði ákveðið að hætta allri fimleikaiðkun en dró þá ákvörðun til baka og var ekki lengi að minna fólk á hvað í henni býr. Hún varð fyrst kvenna til að lenda stökkinu sem hefur hingað til verið þekkt sem „Yurchenko double pike.“ Verður stökkið héðan í frá nefnt Biles II í höfuðið á þessari mögnuðu íþróttakonu. Simone Biles is otherworldly @USAGym I #ThatsaW pic.twitter.com/wOQ1C64bBK— espnW (@espnW) October 1, 2023 Biles á 19 heimsmeistaratitla og situr sem stendur í efsta sæti og á möguleika á að komast í úrslit í öllum fjórum flokkunum sem hún keppir í. Það kæmi því lítið á óvart ef heimsmeistaratitlarnir yrðu enn fleiri þegar mótinu í Belgíu lýkur.
Fimleikar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira