Mun hata vin sinn meðan Ryder-bikarinn er í gangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 08:00 Justin Thomas og Rory McIlroy eru miklir vinir en vináttan víkur þegar þeir mætast í Ryder-bikarnum. getty/Jared C. Tilton Justin Thomas segir að hann muni hata góðvin sinn, Rory McIlroy, á meðan Ryder-bikarinn er í gangi. Þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar í ár var Thomas valinn í Ryder-lið Bandaríkjanna. Hann komst til að mynda ekki í gegnum niðurskurðinn á þremur af fjórum risamótum ársins. Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Zach Johnson, leit framhjá því og valdi Thomas, meðal annars vegna góðrar frammistöðu hans í Ryder-keppnum fyrri ára. Thomas er góður vinur McIlroys sem er í evrópska Ryder-liðinu. Vináttan víkur þó meðan Ryder-bikarinn er í gangi. „Ég elska Rory og okkur kemur mjög vel saman. En við höfum mæst í Ryder-bikarnum og hötuðum hvorn annan í átján holur. Þetta er ekkert persónulegt. Ef konan mín myndi spila fyrir hitt liðið í Ryder-bikarnum myndi ég líka þrá að vinna hana,“ sagði Thomas. Ryder-bikarinn hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Bein útsending verður frá mótinu á Vodafone Sport alla keppnisdagana. Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar í ár var Thomas valinn í Ryder-lið Bandaríkjanna. Hann komst til að mynda ekki í gegnum niðurskurðinn á þremur af fjórum risamótum ársins. Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Zach Johnson, leit framhjá því og valdi Thomas, meðal annars vegna góðrar frammistöðu hans í Ryder-keppnum fyrri ára. Thomas er góður vinur McIlroys sem er í evrópska Ryder-liðinu. Vináttan víkur þó meðan Ryder-bikarinn er í gangi. „Ég elska Rory og okkur kemur mjög vel saman. En við höfum mæst í Ryder-bikarnum og hötuðum hvorn annan í átján holur. Þetta er ekkert persónulegt. Ef konan mín myndi spila fyrir hitt liðið í Ryder-bikarnum myndi ég líka þrá að vinna hana,“ sagði Thomas. Ryder-bikarinn hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Bein útsending verður frá mótinu á Vodafone Sport alla keppnisdagana.
Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira