Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 22:15 Ousmane Dembélé er mættur aftur til Frakklands en er nú orðaður við ensku úrvalsdeildina. Christian Liewig/Getty Images Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Hinn 26 ára gamli Dembélé samdi við París Saint-Germain í sumar eftir að hafa verið á mála hjá Barcelona síðan 2017. Dembélé kostaði PSG 50 milljónir evra eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að vera nýgenginn í raðir félagsins virðist þá virðist sem PSG sé þegar farið að íhuga að losa sig við Dembélé sem hefur byrjað tímabilið í Frakklandi heldur hægt. Á vef ESPN er greint frá því að Dembélé sé orðaður við Arsenal, Tottenham Hotspur og West Ham United en liðin eiga það öll sameiginlegt að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera staðsett í Lundúnum. Þar kemur einnig fram að liðin þrjú séu tilbúin að taka leikmanninn á láni ef PSG ákveður að losa sig tímabundið við hann. Talið er að PSG stefni á að festa kaup á Rodrygo hjá Real Madríd vari svo að Kylian Mbappé fari til Madrídar. Frakklandsmeistararnir gætu þó sótt Rodrygo fyrr ákveði liðið að losa sig við Dembélé. Dembélé hefur tekið þátt í sex leikjum með PSG á leiktíðinni án þess að skora en hefur gefið eina stoðsendingu. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Dembélé samdi við París Saint-Germain í sumar eftir að hafa verið á mála hjá Barcelona síðan 2017. Dembélé kostaði PSG 50 milljónir evra eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að vera nýgenginn í raðir félagsins virðist þá virðist sem PSG sé þegar farið að íhuga að losa sig við Dembélé sem hefur byrjað tímabilið í Frakklandi heldur hægt. Á vef ESPN er greint frá því að Dembélé sé orðaður við Arsenal, Tottenham Hotspur og West Ham United en liðin eiga það öll sameiginlegt að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera staðsett í Lundúnum. Þar kemur einnig fram að liðin þrjú séu tilbúin að taka leikmanninn á láni ef PSG ákveður að losa sig tímabundið við hann. Talið er að PSG stefni á að festa kaup á Rodrygo hjá Real Madríd vari svo að Kylian Mbappé fari til Madrídar. Frakklandsmeistararnir gætu þó sótt Rodrygo fyrr ákveði liðið að losa sig við Dembélé. Dembélé hefur tekið þátt í sex leikjum með PSG á leiktíðinni án þess að skora en hefur gefið eina stoðsendingu.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Sjá meira