„Ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2023 16:25 Haraldur Freyr var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með 2-1 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga síðan í 1. umferð. „Þetta var ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik,“ sagði Haraldur eftir kærkominn sigur heimamanna. Haraldur Freyr var ekki sáttur með hvernig leikurinn byrjaði og eftir átta mínútur var staðan jöfn 1-1. „Mér fannst við ekki byrja leikinn vel og við vorum varkárir en það var gott að fá mark. Sagan okkar í sumar hefur verið þannig að þegar við höfum skorað þá höfum við fengið mark á okkur í kjölfarið sem gerðist. Við komum síðan yfir og spiluðum fínan seinni hálfleik.“ Haraldur var ánægður með annað mark Keflvíkinga sem Sami Kamel skoraði og það reyndist sigurmarkið. „Þetta var vel klárað og góð sókn hjá okkur. Við verðum að halda áfram og hafa trú á því að við vinnum næsta leik.“ Keflavík hefur oft verið í þeirri stöðu að vera yfir þegar lítið er eftir og fengið á sig jöfnunarmark en að þessu sinni náði Keflavík að halda forystunni. „Í seinni hálfleik ætluðum við að vinna boltann hátt á góðum stöðum sem við gerðum en nýttum ekki færin.“ Keflavík er sex stigum frá næstu liðum og Haraldur var bjartsýnn á framhaldið þar sem Keflavík á eftir að mæta Fram og ÍBV. „Það munar sex stig á liðunum og það eru þrír leikir eftir svo möguleikinn er til staðar,“ sagði Haraldur Freyr að lokum. Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Þetta var ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik,“ sagði Haraldur eftir kærkominn sigur heimamanna. Haraldur Freyr var ekki sáttur með hvernig leikurinn byrjaði og eftir átta mínútur var staðan jöfn 1-1. „Mér fannst við ekki byrja leikinn vel og við vorum varkárir en það var gott að fá mark. Sagan okkar í sumar hefur verið þannig að þegar við höfum skorað þá höfum við fengið mark á okkur í kjölfarið sem gerðist. Við komum síðan yfir og spiluðum fínan seinni hálfleik.“ Haraldur var ánægður með annað mark Keflvíkinga sem Sami Kamel skoraði og það reyndist sigurmarkið. „Þetta var vel klárað og góð sókn hjá okkur. Við verðum að halda áfram og hafa trú á því að við vinnum næsta leik.“ Keflavík hefur oft verið í þeirri stöðu að vera yfir þegar lítið er eftir og fengið á sig jöfnunarmark en að þessu sinni náði Keflavík að halda forystunni. „Í seinni hálfleik ætluðum við að vinna boltann hátt á góðum stöðum sem við gerðum en nýttum ekki færin.“ Keflavík er sex stigum frá næstu liðum og Haraldur var bjartsýnn á framhaldið þar sem Keflavík á eftir að mæta Fram og ÍBV. „Það munar sex stig á liðunum og það eru þrír leikir eftir svo möguleikinn er til staðar,“ sagði Haraldur Freyr að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira