„Ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2023 16:25 Haraldur Freyr var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með 2-1 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga síðan í 1. umferð. „Þetta var ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik,“ sagði Haraldur eftir kærkominn sigur heimamanna. Haraldur Freyr var ekki sáttur með hvernig leikurinn byrjaði og eftir átta mínútur var staðan jöfn 1-1. „Mér fannst við ekki byrja leikinn vel og við vorum varkárir en það var gott að fá mark. Sagan okkar í sumar hefur verið þannig að þegar við höfum skorað þá höfum við fengið mark á okkur í kjölfarið sem gerðist. Við komum síðan yfir og spiluðum fínan seinni hálfleik.“ Haraldur var ánægður með annað mark Keflvíkinga sem Sami Kamel skoraði og það reyndist sigurmarkið. „Þetta var vel klárað og góð sókn hjá okkur. Við verðum að halda áfram og hafa trú á því að við vinnum næsta leik.“ Keflavík hefur oft verið í þeirri stöðu að vera yfir þegar lítið er eftir og fengið á sig jöfnunarmark en að þessu sinni náði Keflavík að halda forystunni. „Í seinni hálfleik ætluðum við að vinna boltann hátt á góðum stöðum sem við gerðum en nýttum ekki færin.“ Keflavík er sex stigum frá næstu liðum og Haraldur var bjartsýnn á framhaldið þar sem Keflavík á eftir að mæta Fram og ÍBV. „Það munar sex stig á liðunum og það eru þrír leikir eftir svo möguleikinn er til staðar,“ sagði Haraldur Freyr að lokum. Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
„Þetta var ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik,“ sagði Haraldur eftir kærkominn sigur heimamanna. Haraldur Freyr var ekki sáttur með hvernig leikurinn byrjaði og eftir átta mínútur var staðan jöfn 1-1. „Mér fannst við ekki byrja leikinn vel og við vorum varkárir en það var gott að fá mark. Sagan okkar í sumar hefur verið þannig að þegar við höfum skorað þá höfum við fengið mark á okkur í kjölfarið sem gerðist. Við komum síðan yfir og spiluðum fínan seinni hálfleik.“ Haraldur var ánægður með annað mark Keflvíkinga sem Sami Kamel skoraði og það reyndist sigurmarkið. „Þetta var vel klárað og góð sókn hjá okkur. Við verðum að halda áfram og hafa trú á því að við vinnum næsta leik.“ Keflavík hefur oft verið í þeirri stöðu að vera yfir þegar lítið er eftir og fengið á sig jöfnunarmark en að þessu sinni náði Keflavík að halda forystunni. „Í seinni hálfleik ætluðum við að vinna boltann hátt á góðum stöðum sem við gerðum en nýttum ekki færin.“ Keflavík er sex stigum frá næstu liðum og Haraldur var bjartsýnn á framhaldið þar sem Keflavík á eftir að mæta Fram og ÍBV. „Það munar sex stig á liðunum og það eru þrír leikir eftir svo möguleikinn er til staðar,“ sagði Haraldur Freyr að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira