Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2023 13:35 Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, getur fagnað því að bæði hvalveiðiskipin mega veiða hval. Hvalveiðiskipin skjóta ekki marga hvali í viðbót í ár enda vertíðinni að ljúka vegna erfiðra veiðiskilyrða. Vísir/Vilhelm Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, segir að skotæfingin hafi gengið vel í gær. „Menn kunna þetta alveg,“ segir Kristján. Hvalur 8 sé búinn að veiða einn hval og á eftir öðrum, á öðrum tímanum í dag. Hvalveiðiskip Hvals hf. geta mest veitt tvo hvali áður en sigla þarf til hafnar í Hvalfirði. Hvalur 9 veiddi tvo hvali í gær og er í Hvalfirði. Kristján segir leiðindaveður í kortunum þannig að einhver tími líði áður en hann sigli á miðin á nýjan leik. „Það er mjög umhleypingasamt, ekki alveg það sem við óskum okkur,“ segir Kristján. Hann segir veiðarnar í gær hjá Hval 9 hafa gengið vel. Katrín Oddsdóttir lögmaður birti mynd á Facebook í dag sem hún segir sýna að hvalur sem veiddur var í gær hafi líklega verið skotinn tvisvar. Kristján þvertekur fyrir það. „Merkingarnar á hvalnum benda til þess að hann hafi verið skotinn tveimur skutlum og því augljóslega ekki dáið samstundis. Í þessu felst brot gegn lögum um velferð dýra,“ segir Katrín á FB-síðu sinni.CPWF UK „Það er rangt. Þau sjá það eitthvað illa. Linsunrnar eru orðnar eitthvað skakkar,“ segir Kristján. Hvalveiðarnar séu háðar góðu veðri og koma verður í ljós handan helgarinnar hvort farið verði aftur til veiða. Óðum styttist í lok vertíðar. „Nema það geri einhverja blíðu í byrjun október,“ segir Kristján. Ljóst er að aflinn í ár verður í kringum tíu prósent af kvótanum sem telur 160 hvali. Hvalveiðar Sjávarútvegur Hvalfjarðarsveit Hvalir Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, segir að skotæfingin hafi gengið vel í gær. „Menn kunna þetta alveg,“ segir Kristján. Hvalur 8 sé búinn að veiða einn hval og á eftir öðrum, á öðrum tímanum í dag. Hvalveiðiskip Hvals hf. geta mest veitt tvo hvali áður en sigla þarf til hafnar í Hvalfirði. Hvalur 9 veiddi tvo hvali í gær og er í Hvalfirði. Kristján segir leiðindaveður í kortunum þannig að einhver tími líði áður en hann sigli á miðin á nýjan leik. „Það er mjög umhleypingasamt, ekki alveg það sem við óskum okkur,“ segir Kristján. Hann segir veiðarnar í gær hjá Hval 9 hafa gengið vel. Katrín Oddsdóttir lögmaður birti mynd á Facebook í dag sem hún segir sýna að hvalur sem veiddur var í gær hafi líklega verið skotinn tvisvar. Kristján þvertekur fyrir það. „Merkingarnar á hvalnum benda til þess að hann hafi verið skotinn tveimur skutlum og því augljóslega ekki dáið samstundis. Í þessu felst brot gegn lögum um velferð dýra,“ segir Katrín á FB-síðu sinni.CPWF UK „Það er rangt. Þau sjá það eitthvað illa. Linsunrnar eru orðnar eitthvað skakkar,“ segir Kristján. Hvalveiðarnar séu háðar góðu veðri og koma verður í ljós handan helgarinnar hvort farið verði aftur til veiða. Óðum styttist í lok vertíðar. „Nema það geri einhverja blíðu í byrjun október,“ segir Kristján. Ljóst er að aflinn í ár verður í kringum tíu prósent af kvótanum sem telur 160 hvali.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Hvalfjarðarsveit Hvalir Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira