Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er eldurinn minniháttar og var einn dælubíll sendur á vettvang frá stöð í Hafnarfirði.
Útkallið kom inn á borð slökkviliðs skömmu fyrir klukkan 14.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum, ljósmyndum og myndskeiðum á ritstjorn@visir.is.