Segist aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 08:31 Erik ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United eiga erfitt verkefni fyrir hönsum gegn Bayern München í kvöld. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að langur meiðslaliðsti hafi gert það að verkum að hann hafi aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði. United sækir Bayern München heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en liðið er án tólf aðalliðsleikmanna sem flestir eru frá vegna meiðsla. Þar á meðal eru Raphael Varane, Mason Mount og Harry Maguire, en enginn þeirra ferðaðist með liðinu til München í vikunni. „Það er alltaf eitthvað, en við verðum bara að finna lausnir á því,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég held að ég hafi aldrei stillt upp okkar besta byrjunarliði, en svona er fótboltinn. Þú verður að finna lausnir. Ég elska að vera í svona stöðu þar sem þú þarft að vita hvað þú átt að gera og einbeita þér að verkefninu.“ Þá eru þeir Antony og Jadon Sancho ekki með liðinu af öðrum ástæðum en vegna meiðsla. Antony var á dögunum sakaður um heimilisofbeldi í garð kærustu sinnar og Sancho hefur ekki æft með liðinu undanfarið eftir að honum og Ten Hag lenti saman. Gengi Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska til þessa og liðið situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fimm umferðir. United á því erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar liðið heimsækir þýska stórveldið Bayern München í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
United sækir Bayern München heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en liðið er án tólf aðalliðsleikmanna sem flestir eru frá vegna meiðsla. Þar á meðal eru Raphael Varane, Mason Mount og Harry Maguire, en enginn þeirra ferðaðist með liðinu til München í vikunni. „Það er alltaf eitthvað, en við verðum bara að finna lausnir á því,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég held að ég hafi aldrei stillt upp okkar besta byrjunarliði, en svona er fótboltinn. Þú verður að finna lausnir. Ég elska að vera í svona stöðu þar sem þú þarft að vita hvað þú átt að gera og einbeita þér að verkefninu.“ Þá eru þeir Antony og Jadon Sancho ekki með liðinu af öðrum ástæðum en vegna meiðsla. Antony var á dögunum sakaður um heimilisofbeldi í garð kærustu sinnar og Sancho hefur ekki æft með liðinu undanfarið eftir að honum og Ten Hag lenti saman. Gengi Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska til þessa og liðið situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fimm umferðir. United á því erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar liðið heimsækir þýska stórveldið Bayern München í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira