Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 07:30 Spænska knattspyrnusambandið lofar landsliðskonunum bót og betrun. Denis Doyle/Getty Images Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. Niðurstaða komst loksins í málið eftir um sjö klukkustunda löng fundarhöld á hóteli utan við Valencia þar sem liðið er samankomið til æfinga fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA. Fulltrúar spænska landsliðsins, spænska knattspyrnusambandsins, spænska íþróttaráðsins og leikmannasamtaka kvenna sátu fundinn sem lauk um klukkan fimm í morgun að staðartíma. Alls höfðu 39 leikmenn, þar af 21 af þeim 23 sem tóku þátt á HM staðfestu á dögunum að þær væru farnar í verkfall eftir að Luis Rubiales, fráfarandi forseti spænska sambandsins, kyssti Jenni Hermoso óumbeðinn á munninn eftir að Spánn sigraði England 1-0 í úrslitaleik HM fyrr í sumar. Fimmtán af þeim sem fóru í verkfall voru svo valdar í landsliðið og sex þeirra komu til móts við landsliðið í gær. Leikmennirnir höfðu sagt að þeir myndu ekki leika fyrir spænska landsliðið fyrr en breytingar væru gerðar eftir kossinn alræmda og nú hefur spænska knattspyrnusambandið lofað bót og betrun. „Sameiginleg nefnd verður stofnuð meðal spænska knattspyrnusambandsins, íþróttaráðsins og leikmanna til að fylgja samningnum eftir, sem verður undirritaður á fimmtudag,“ sagði Victor Francos, forseti spænska íþróttaráðsins. „Leikmenn hafa komið sínum skoðunum um breytingar innan spænska knattspyrnusambandsins á framfæri og sambandið hefur skuldbundið sig við að gera þessar breytingar tafarlaust.“ Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Niðurstaða komst loksins í málið eftir um sjö klukkustunda löng fundarhöld á hóteli utan við Valencia þar sem liðið er samankomið til æfinga fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA. Fulltrúar spænska landsliðsins, spænska knattspyrnusambandsins, spænska íþróttaráðsins og leikmannasamtaka kvenna sátu fundinn sem lauk um klukkan fimm í morgun að staðartíma. Alls höfðu 39 leikmenn, þar af 21 af þeim 23 sem tóku þátt á HM staðfestu á dögunum að þær væru farnar í verkfall eftir að Luis Rubiales, fráfarandi forseti spænska sambandsins, kyssti Jenni Hermoso óumbeðinn á munninn eftir að Spánn sigraði England 1-0 í úrslitaleik HM fyrr í sumar. Fimmtán af þeim sem fóru í verkfall voru svo valdar í landsliðið og sex þeirra komu til móts við landsliðið í gær. Leikmennirnir höfðu sagt að þeir myndu ekki leika fyrir spænska landsliðið fyrr en breytingar væru gerðar eftir kossinn alræmda og nú hefur spænska knattspyrnusambandið lofað bót og betrun. „Sameiginleg nefnd verður stofnuð meðal spænska knattspyrnusambandsins, íþróttaráðsins og leikmanna til að fylgja samningnum eftir, sem verður undirritaður á fimmtudag,“ sagði Victor Francos, forseti spænska íþróttaráðsins. „Leikmenn hafa komið sínum skoðunum um breytingar innan spænska knattspyrnusambandsins á framfæri og sambandið hefur skuldbundið sig við að gera þessar breytingar tafarlaust.“
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira