„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 23:30 Pep á hliðarlínunni í dag. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. „Við spiluðum frábærlega allan leikinn, meira að segja þegar við vorum að tapa í hálfleik gegn ótrúlegu liði sem er mjög gott þegar kemur að föstum leikatriðum. Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir í síðari í hálfleik. Þetta var stór sigur eftir landsleikjahléið. Liðið sýndi góðan anda.“ Pep fór í aðgerð á baki og missti af síðasta leik Man City. „Ég vill án efa frekar vera hér heldur en í aðgerð, það er deginum ljósara.“ Jeremy Doku gekk í raðir Man City í sumar og skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið í dag. „Ég myndi segja að í fyrsta leiknum hafi hann verið feiminn en í dag var hann það alls ekki, þetta var ótrúlegur leikur. Hann er alvöru vængmaður, að keyra með boltann og eiginleikinn að fara á menn í stöðunni einn á einn. Ekki bara það, hann hefur hæfileika til að vita hvenær hann á að gefa á næsta mann. Ég var mjög ánægður, þetta var mjög góð frammistaða hjá Jeremy.“ "This is a winger, PROPER winger!" Pep Guardiola heaps praise on Jeremy Doku after his first goal for Man City pic.twitter.com/znpIa4PsHv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 16, 2023 „Við erum vanir því. Nú er það hvíld og svo Meistaradeild Evrópu, þurfum að verja krúnuna. Einn leikur í einu, nú jöfnum við okkur og svo verða allir tilbúnir,“ sagði Pep að lokum þegar hann var spurður út í leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
„Við spiluðum frábærlega allan leikinn, meira að segja þegar við vorum að tapa í hálfleik gegn ótrúlegu liði sem er mjög gott þegar kemur að föstum leikatriðum. Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir í síðari í hálfleik. Þetta var stór sigur eftir landsleikjahléið. Liðið sýndi góðan anda.“ Pep fór í aðgerð á baki og missti af síðasta leik Man City. „Ég vill án efa frekar vera hér heldur en í aðgerð, það er deginum ljósara.“ Jeremy Doku gekk í raðir Man City í sumar og skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið í dag. „Ég myndi segja að í fyrsta leiknum hafi hann verið feiminn en í dag var hann það alls ekki, þetta var ótrúlegur leikur. Hann er alvöru vængmaður, að keyra með boltann og eiginleikinn að fara á menn í stöðunni einn á einn. Ekki bara það, hann hefur hæfileika til að vita hvenær hann á að gefa á næsta mann. Ég var mjög ánægður, þetta var mjög góð frammistaða hjá Jeremy.“ "This is a winger, PROPER winger!" Pep Guardiola heaps praise on Jeremy Doku after his first goal for Man City pic.twitter.com/znpIa4PsHv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 16, 2023 „Við erum vanir því. Nú er það hvíld og svo Meistaradeild Evrópu, þurfum að verja krúnuna. Einn leikur í einu, nú jöfnum við okkur og svo verða allir tilbúnir,“ sagði Pep að lokum þegar hann var spurður út í leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira