Lán verða dýrari ef auknar eiginfjárkröfur á bandaríska banka taka gildi
![Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandríkjanna, styður tillögu um auknar eiginfjárkröfu á banka. Hann hefur þó gefið til kynna að það þurfi að vega og meta ábáta af auknum eiginfjárkröfum við þann kostnað sem hlýst af.](https://www.visir.is/i/033751330B49531C8D1F662DA4779C1DFDE6F35F596DEE28FA0E5D26EFD4073B_713x0.jpg)
Kröfur um að bandarískir bankar bindi meira eigið fé í útlánum mun hafa í för með sér að lán verða dýrari, hagvöxtur verður minni án þess að fjármálastöðugleiki eflist svo nokkru nemi, skuggabankastarfsemi fer vaxandi og hætta skapast á að fjárfestar hunsi hlutabréf banka, segja forstjórar bandarískra banka.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/B84B9417ACB11C4095D5EE78DD26BF1C3072C658F1BF801405321558CB8EF15F_308x200.jpg)
Sértækir skattar á íslenska banka þrisvar sinnum hærri en hvalrekaskattur Ítala
Sértækir skattar á íslenska banka eru þrisvar sinnum hærri en Ítalir áforma að leggja einu sinni á sína banka í formi svokallaðs hvalrekaskatts. Hafa ber í huga að arðsemi íslenskra banka er almennt minni en í nágrannalöndum okkar. „Það er ekki ofurhagnaður hjá íslenskum bönkum og þeir eru skattlagðir í meira mæli en erlendis,“ segir hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja.