Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 23:09 Leikmenn sáttir með nýju treyjurnar Skjáskot Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Velski bærinn ber lengsta nafn nokkurs staðar í Evrópu. Hann hefur þó ekki alltaf heitið þessu nafni, því var breytt á 20. öld til að laða að fleiri ferðamenn. Hér má sjá hvernig nafnið er borið fram: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fHxO0UdpoxM">watch on YouTube</a> Félagið leikur í fimmtu efstu deild í Wales og er staðsett á eyjunni Anglesey. Fullt nafn félagsins er á merki þess, en LaLiga hefur nú keypt auglýsingaréttinn framan á búningi þeirra fyrir þetta tímabil. Nýju treyjurnar verða frumsýndar þegar liðið leikur gegn erkifjendum sínum í Holyhead Town FC næsta laugardag. LALIGA ✖️ Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch Football ClubA unique partnership spreading The Power of Our Fútbol has arrived in North Wales with @cpdllanfairpwll 🏴#ThePowerOfOurFútbol #ComeOnPwll pic.twitter.com/9BcofXA9QC— LALIGA English (@LaLigaEN) September 13, 2023 Auk þess að kaupa auglýsingarétt á treyju félagsins gaf LaLiga bænum að gjöf nýtt skilti þar sem stendur velkomin til Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch. Öllum "L-um" skiltisins var breytt í merki LaLiga deildarinnar. Félagið mun á næstu dögum setja treyjurnar í sölu. Spænski boltinn Wales Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Velski bærinn ber lengsta nafn nokkurs staðar í Evrópu. Hann hefur þó ekki alltaf heitið þessu nafni, því var breytt á 20. öld til að laða að fleiri ferðamenn. Hér má sjá hvernig nafnið er borið fram: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fHxO0UdpoxM">watch on YouTube</a> Félagið leikur í fimmtu efstu deild í Wales og er staðsett á eyjunni Anglesey. Fullt nafn félagsins er á merki þess, en LaLiga hefur nú keypt auglýsingaréttinn framan á búningi þeirra fyrir þetta tímabil. Nýju treyjurnar verða frumsýndar þegar liðið leikur gegn erkifjendum sínum í Holyhead Town FC næsta laugardag. LALIGA ✖️ Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch Football ClubA unique partnership spreading The Power of Our Fútbol has arrived in North Wales with @cpdllanfairpwll 🏴#ThePowerOfOurFútbol #ComeOnPwll pic.twitter.com/9BcofXA9QC— LALIGA English (@LaLigaEN) September 13, 2023 Auk þess að kaupa auglýsingarétt á treyju félagsins gaf LaLiga bænum að gjöf nýtt skilti þar sem stendur velkomin til Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch. Öllum "L-um" skiltisins var breytt í merki LaLiga deildarinnar. Félagið mun á næstu dögum setja treyjurnar í sölu.
Spænski boltinn Wales Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira