Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 23:09 Leikmenn sáttir með nýju treyjurnar Skjáskot Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Velski bærinn ber lengsta nafn nokkurs staðar í Evrópu. Hann hefur þó ekki alltaf heitið þessu nafni, því var breytt á 20. öld til að laða að fleiri ferðamenn. Hér má sjá hvernig nafnið er borið fram: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fHxO0UdpoxM">watch on YouTube</a> Félagið leikur í fimmtu efstu deild í Wales og er staðsett á eyjunni Anglesey. Fullt nafn félagsins er á merki þess, en LaLiga hefur nú keypt auglýsingaréttinn framan á búningi þeirra fyrir þetta tímabil. Nýju treyjurnar verða frumsýndar þegar liðið leikur gegn erkifjendum sínum í Holyhead Town FC næsta laugardag. LALIGA ✖️ Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch Football ClubA unique partnership spreading The Power of Our Fútbol has arrived in North Wales with @cpdllanfairpwll 🏴#ThePowerOfOurFútbol #ComeOnPwll pic.twitter.com/9BcofXA9QC— LALIGA English (@LaLigaEN) September 13, 2023 Auk þess að kaupa auglýsingarétt á treyju félagsins gaf LaLiga bænum að gjöf nýtt skilti þar sem stendur velkomin til Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch. Öllum "L-um" skiltisins var breytt í merki LaLiga deildarinnar. Félagið mun á næstu dögum setja treyjurnar í sölu. Spænski boltinn Wales Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Velski bærinn ber lengsta nafn nokkurs staðar í Evrópu. Hann hefur þó ekki alltaf heitið þessu nafni, því var breytt á 20. öld til að laða að fleiri ferðamenn. Hér má sjá hvernig nafnið er borið fram: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fHxO0UdpoxM">watch on YouTube</a> Félagið leikur í fimmtu efstu deild í Wales og er staðsett á eyjunni Anglesey. Fullt nafn félagsins er á merki þess, en LaLiga hefur nú keypt auglýsingaréttinn framan á búningi þeirra fyrir þetta tímabil. Nýju treyjurnar verða frumsýndar þegar liðið leikur gegn erkifjendum sínum í Holyhead Town FC næsta laugardag. LALIGA ✖️ Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch Football ClubA unique partnership spreading The Power of Our Fútbol has arrived in North Wales with @cpdllanfairpwll 🏴#ThePowerOfOurFútbol #ComeOnPwll pic.twitter.com/9BcofXA9QC— LALIGA English (@LaLigaEN) September 13, 2023 Auk þess að kaupa auglýsingarétt á treyju félagsins gaf LaLiga bænum að gjöf nýtt skilti þar sem stendur velkomin til Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch. Öllum "L-um" skiltisins var breytt í merki LaLiga deildarinnar. Félagið mun á næstu dögum setja treyjurnar í sölu.
Spænski boltinn Wales Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira