Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 19:31 Marco Verratti í leik með PSG. vísir/getty Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Eftir langan aðdraganda hafa PSG og Al-Arabi loks gengið frá samningum sín á milli og Verratti mun ganga til liðs við Katarska félagið. Kaupverðið hljóðar upp á 45 milljónir evra en Fabrizio Romano staðfesti þetta á X-síðu sinni. Official: Marco Verratti joins Al Arabi on €45m deal from Paris St Germain 🇶🇦🇮🇹 pic.twitter.com/ffYeKCkI3R— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 13, 2023 Það var fyrir löngu ljóst að PSG vildi losa sig við leikmanninn og sögusagnir hafa verið á kreiki í allt sumar að Verratti sé á förum. Mið-Austurlöndin virtust líklegasti áfangastaðurinn en upphaflega var talið að hann myndi fara til Sádí-Arabíu. Þessi félagsskipti setja spurningarmerki við stöðu Arons Einars hjá félaginu, en leikmennirnir spila báðir sömu stöðu og Aron gæti því þurft að sætta sig við færri mínútur inni á vellinum. Auk þessa eru reglugerðir í Katar sem leyfa liðinu ekki að hafa fleiri en 7 erlenda leikmenn á skrá hverju sinni, Verratti er sá áttundi og liðið mun því þurfa að losa einhvern undan samningi. Katarski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Eftir langan aðdraganda hafa PSG og Al-Arabi loks gengið frá samningum sín á milli og Verratti mun ganga til liðs við Katarska félagið. Kaupverðið hljóðar upp á 45 milljónir evra en Fabrizio Romano staðfesti þetta á X-síðu sinni. Official: Marco Verratti joins Al Arabi on €45m deal from Paris St Germain 🇶🇦🇮🇹 pic.twitter.com/ffYeKCkI3R— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 13, 2023 Það var fyrir löngu ljóst að PSG vildi losa sig við leikmanninn og sögusagnir hafa verið á kreiki í allt sumar að Verratti sé á förum. Mið-Austurlöndin virtust líklegasti áfangastaðurinn en upphaflega var talið að hann myndi fara til Sádí-Arabíu. Þessi félagsskipti setja spurningarmerki við stöðu Arons Einars hjá félaginu, en leikmennirnir spila báðir sömu stöðu og Aron gæti því þurft að sætta sig við færri mínútur inni á vellinum. Auk þessa eru reglugerðir í Katar sem leyfa liðinu ekki að hafa fleiri en 7 erlenda leikmenn á skrá hverju sinni, Verratti er sá áttundi og liðið mun því þurfa að losa einhvern undan samningi.
Katarski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55