Búið að girða af slysstaðinn á Vopnafirði Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 07:01 Hér má sjá hvernig svæðið, þar sem bæði slysin áttu sér stað, hefur verið girt af. Sara Elísabet Svansdóttir Búið er að girða af klettótt svæði við smábátahöfnina á Vopnafirði þar sem tvö slys hafa orðið á síðustu dögum, þar af eitt banaslys. Frá þessu greinir Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, í samtali við Vísi .„Við girtum þetta bara almennilega, og þetta lítur ágætlega út. Þannig nú passar fólk sig að fara ekki alveg að brúninni,“ segir hún. „Eftir að banaslysið varð hefur fólk verið að koma og kveikja á kertum. Þessi staður er ekkert endilega hættulegri en hver annar. Og vegna þess að það er svo mikið af fólki þarna og það er bekkur þarna þá erum við búin að girða svæðið af,“ segir hún. Um er að ræða tímabundna lausn að sögn Söru og í framhaldinu verði skoðað af sveitarfélaginu hvort eigi að setja upp varanlega girðingu. Violeta Mitul lést fyrir rúmri viku síðan, en hún var leikamaður knattspyrnuliðsins Einherja. Sara segir að gríðarlegur samhugur hafi verið í samfélaginu fyrir austan vegna andlátsins. „Það er alveg hræðilegt að þetta hafi gerst. Við vorum með svo fallega bænastund í síðustu viku og það mættu held ég bara allir bæjarbúar,“ segir Sara sem vonast til að fjölskylda Violetu, sem er á landinu hafi fundið fyrir stuðningi. Jafnframt segir Sara að andlátið sé mikið áfall fyrir liðsfélaga hennar hjá Einherja, sem og alla aðra bæjarbúa. Viku eftir banaslysið í síðustu viku féll önnur kona niður af klettunum, en áverkar hennar töldust minniháttar. Vopnafjörður Slysavarnir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Frá þessu greinir Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, í samtali við Vísi .„Við girtum þetta bara almennilega, og þetta lítur ágætlega út. Þannig nú passar fólk sig að fara ekki alveg að brúninni,“ segir hún. „Eftir að banaslysið varð hefur fólk verið að koma og kveikja á kertum. Þessi staður er ekkert endilega hættulegri en hver annar. Og vegna þess að það er svo mikið af fólki þarna og það er bekkur þarna þá erum við búin að girða svæðið af,“ segir hún. Um er að ræða tímabundna lausn að sögn Söru og í framhaldinu verði skoðað af sveitarfélaginu hvort eigi að setja upp varanlega girðingu. Violeta Mitul lést fyrir rúmri viku síðan, en hún var leikamaður knattspyrnuliðsins Einherja. Sara segir að gríðarlegur samhugur hafi verið í samfélaginu fyrir austan vegna andlátsins. „Það er alveg hræðilegt að þetta hafi gerst. Við vorum með svo fallega bænastund í síðustu viku og það mættu held ég bara allir bæjarbúar,“ segir Sara sem vonast til að fjölskylda Violetu, sem er á landinu hafi fundið fyrir stuðningi. Jafnframt segir Sara að andlátið sé mikið áfall fyrir liðsfélaga hennar hjá Einherja, sem og alla aðra bæjarbúa. Viku eftir banaslysið í síðustu viku féll önnur kona niður af klettunum, en áverkar hennar töldust minniháttar.
Vopnafjörður Slysavarnir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira