Sancho fór í afmæli til NBA-stjörnu í fríinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2023 16:31 Jadon Sancho og Aaron Wan-Bissaka voru vel skreyttir í afmæli körfuboltamannsins Johns Í staðinn fyrir að setja undir sig hausinn og æfa af krafti nýtti Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, landsleikjahléið til að fara til New York. Sancho er ekki í náðinni hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Hann valdi hann ekki í leikmannahóp liðsins gegn Arsenal um þarsíðustu helgi. Eftir leikinn kvartaði Sancho sáran yfir illri meðferð á samfélagsmiðlum og sagðist vera gerður að blóraböggli. Framtíð Sanchos er í óvissu og hann var meðal annars orðaður við félög í Sádi-Arabíu áður en félagaskiptaglugganum var lokað þar í landi. Hann fór hins vegar ekki neitt. Ástæðan sem Ten Hag gaf fyrir fjarveru Sanchos gegn Arsenal var að hann hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum. Sancho nýtti tímann í landsleikjahléinu þó ekki til að æfa heldur skellti hann sér til New York og fór í afmæli hjá NBA-stjörnunni John Wall. Með í för var Aaron Wan-Bissaka. Öfugt við Sancho á hann fast sæti í liði United. Wall varð 33 ára á miðvikudaginn. Hann spilaði síðast með Los Angeles Clippers. Hann lék með Washington Wizards í áratug og var á þeim tíma fimm sinnum valinn til að spila í Stjörnuleiknum. Sancho á greinilega hauk í horni í Wall en samherjar hans hjá United ku vera orðnir þreyttir á honum. Samkvæmt frétt ESPN hafa liðsfélagar hans litla sem enga samúð með honum í deilunni við Ten Hag. United tekur á móti Brighton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. United er í 11. sæti deildarinnar með sex stig. Enski boltinn NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Sancho er ekki í náðinni hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Hann valdi hann ekki í leikmannahóp liðsins gegn Arsenal um þarsíðustu helgi. Eftir leikinn kvartaði Sancho sáran yfir illri meðferð á samfélagsmiðlum og sagðist vera gerður að blóraböggli. Framtíð Sanchos er í óvissu og hann var meðal annars orðaður við félög í Sádi-Arabíu áður en félagaskiptaglugganum var lokað þar í landi. Hann fór hins vegar ekki neitt. Ástæðan sem Ten Hag gaf fyrir fjarveru Sanchos gegn Arsenal var að hann hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum. Sancho nýtti tímann í landsleikjahléinu þó ekki til að æfa heldur skellti hann sér til New York og fór í afmæli hjá NBA-stjörnunni John Wall. Með í för var Aaron Wan-Bissaka. Öfugt við Sancho á hann fast sæti í liði United. Wall varð 33 ára á miðvikudaginn. Hann spilaði síðast með Los Angeles Clippers. Hann lék með Washington Wizards í áratug og var á þeim tíma fimm sinnum valinn til að spila í Stjörnuleiknum. Sancho á greinilega hauk í horni í Wall en samherjar hans hjá United ku vera orðnir þreyttir á honum. Samkvæmt frétt ESPN hafa liðsfélagar hans litla sem enga samúð með honum í deilunni við Ten Hag. United tekur á móti Brighton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. United er í 11. sæti deildarinnar með sex stig.
Enski boltinn NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira