Stórlið Arsenal óvænt úr leik í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 10:31 Cloe Lacasse hughreystir hér markvörðinn Manuela Zinsberger eftir tap Arsenal í gær. Vísir/Getty Arsenal er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn París FC í forkeppninni í gær. Arsenal komst alla leið í undanúrslit í keppninni í fyrra. Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira