Rubiales ákærður og kallaður til skýrslutöku Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 14:40 Rubiales hefur ekki sagt af sér og hefur líkt aðförinni að sér við nornaveiðar. Getty Saksóknaraembætti á Spáni hefur lagt fram ákæru á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Jenni Hermoso, leikmaður landsliðs Spánar, tilkynnti málið formlega á þriðjudag. Á þriðjudag tilkynnti Hermoso málið formlega til embættisins og nú hefur ákæra verið lögð fram. Rubiales kyssti Hermoso á munninn fyrir framan alþjóð þegar Spánn fagnaði heimsmeistaratitlinum í Ástralíu á dögunum. Koss sem var ekki með samþykki Hermoso. Eftir að hafa tekið mál Hermoso til greina tilkynnti saksóknaraembættið í dag að Rubiales yrði ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ólögmæta nauðung. Saksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Rubiales og vísað málinu til dómskerfisins. Það er í höndum dómara að taka ákvörðun um hvort málið verði tekið til formlegrar rannsóknar. Því næst yrði tekin ákvörðun um hvort málið fari fyrir dómstóla eða það látið niður falla. Rubiales hefur verið boðaður til skýrslutöku. „Saksóknari óskar eftir því að Rubiales mæti til skýrslutöku sem sakborningur og Jenni Hermoso sem fórnarlamb,“ segir í yfirlýsingu frá saksóknaraembættinu. Þá hefur verið óskað eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Ástralíu þar sem atvikið átti sér stað. Refsing fyrir kynferðisbrot á Spáni getur verið frá sektum upp í fjögurra ára fangelsi. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn Tengdar fréttir Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31 Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00 Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Á þriðjudag tilkynnti Hermoso málið formlega til embættisins og nú hefur ákæra verið lögð fram. Rubiales kyssti Hermoso á munninn fyrir framan alþjóð þegar Spánn fagnaði heimsmeistaratitlinum í Ástralíu á dögunum. Koss sem var ekki með samþykki Hermoso. Eftir að hafa tekið mál Hermoso til greina tilkynnti saksóknaraembættið í dag að Rubiales yrði ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ólögmæta nauðung. Saksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Rubiales og vísað málinu til dómskerfisins. Það er í höndum dómara að taka ákvörðun um hvort málið verði tekið til formlegrar rannsóknar. Því næst yrði tekin ákvörðun um hvort málið fari fyrir dómstóla eða það látið niður falla. Rubiales hefur verið boðaður til skýrslutöku. „Saksóknari óskar eftir því að Rubiales mæti til skýrslutöku sem sakborningur og Jenni Hermoso sem fórnarlamb,“ segir í yfirlýsingu frá saksóknaraembættinu. Þá hefur verið óskað eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Ástralíu þar sem atvikið átti sér stað. Refsing fyrir kynferðisbrot á Spáni getur verið frá sektum upp í fjögurra ára fangelsi.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn Tengdar fréttir Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31 Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00 Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00
Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57
Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31
Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00
Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01