Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 15:46 Rígur Messi og Ronaldo hefur teygt sig víðar en á völlinn. Skjáskot Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003. Leikmennirnir eru af mörgum taldir tveir bestu knattspyrnumenn allra tíma og kepptust við hvorn annan um markamet og titla svo árum skipti. En nú segir Ronaldo tímabært að leggja ríginn til hliðar og bera virðingu fyrir afrekum hvors annars. „Rígurinn er horfinn, hann var skemmtilegur og aðdáendurnir nutu þess. Við deildum sviðinu í 15 ár og urðum á endanum, kannski ekki vinir, en förunautar og við berum virðingu hvor fyrir öðrum“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvort að hatur hafi drifið þá áfram á vegferð sinni. „Þeir sem elska Cristiano Ronaldo þurfa ekki að hata Lionel Messi" bætti portúgalinn við. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid með 451 mark í 438 leikjum. Á 9 árum sínum hjá félaginu vann hann 16 titla, þar af 4 meistaradeildartitla. Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu erkifjenda þeirra í Barcelona með 674 mörk í 781 leik. Leikmennirnir hafa nú báðir yfirgefið stærstu svið knattspyrnunnar, Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádí Arabíu og Lionel Messi gekk nýverið í raðir Inter Miami frá PSG. Leikmennirnir hafa mæst 36 sinnum áður, síðast í janúar þegar vináttuleikur PSG og Riyadh XI fór fram. Það gæti orðið þeirra síðasti leikur saman á vellinum. Ronaldo er í landsliðshópi Portúgal sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg á dögunum. Portúgalska liðið situr í efsta sæti J riðils í undankeppni EM, Ísland er í því fimmta. Argentína Portúgal Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo útskýrir muninn á sér og Lionel Messi Viðtalið við Cristiano Ronaldo er hluti af þáttaröðinni Making Of. 14. ágúst 2019 10:30 Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. 3. maí 2023 14:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter Sjá meira
Leikmennirnir eru af mörgum taldir tveir bestu knattspyrnumenn allra tíma og kepptust við hvorn annan um markamet og titla svo árum skipti. En nú segir Ronaldo tímabært að leggja ríginn til hliðar og bera virðingu fyrir afrekum hvors annars. „Rígurinn er horfinn, hann var skemmtilegur og aðdáendurnir nutu þess. Við deildum sviðinu í 15 ár og urðum á endanum, kannski ekki vinir, en förunautar og við berum virðingu hvor fyrir öðrum“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvort að hatur hafi drifið þá áfram á vegferð sinni. „Þeir sem elska Cristiano Ronaldo þurfa ekki að hata Lionel Messi" bætti portúgalinn við. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid með 451 mark í 438 leikjum. Á 9 árum sínum hjá félaginu vann hann 16 titla, þar af 4 meistaradeildartitla. Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu erkifjenda þeirra í Barcelona með 674 mörk í 781 leik. Leikmennirnir hafa nú báðir yfirgefið stærstu svið knattspyrnunnar, Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádí Arabíu og Lionel Messi gekk nýverið í raðir Inter Miami frá PSG. Leikmennirnir hafa mæst 36 sinnum áður, síðast í janúar þegar vináttuleikur PSG og Riyadh XI fór fram. Það gæti orðið þeirra síðasti leikur saman á vellinum. Ronaldo er í landsliðshópi Portúgal sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg á dögunum. Portúgalska liðið situr í efsta sæti J riðils í undankeppni EM, Ísland er í því fimmta.
Argentína Portúgal Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo útskýrir muninn á sér og Lionel Messi Viðtalið við Cristiano Ronaldo er hluti af þáttaröðinni Making Of. 14. ágúst 2019 10:30 Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. 3. maí 2023 14:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter Sjá meira
Cristiano Ronaldo útskýrir muninn á sér og Lionel Messi Viðtalið við Cristiano Ronaldo er hluti af þáttaröðinni Making Of. 14. ágúst 2019 10:30
Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. 3. maí 2023 14:31