Lífvörðurinn heimsfrægi bjargaði Messi frá aðdáanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 10:30 Yassine Chueko tekur á aðdáandanum sem ætlaði að kássast upp á Lionel Messi. Yassine Chueko hefur öðlast heimsfrægð fyrir að gæta Lionels Messi eins og skugginn. David Beckham, eigandi Inter Miami, fékk Chueko til að gæta Messis eftir að argentínski snillingurinn gekk í raðir félagsins. Chueko er fyrrverandi hermaður og tók þátt í stríðum Bandaríkjanna í Írak og Afganistan. Hann hefur þar að auki keppt í MMA, tækvondo og hnefaleikum. Chueko fylgir Messi hvert fótspor og er alltaf á tánum. Það sást bersýnilega í leik Los Angeles og Inter Miami í gær. Aðdáandi Messis klæddur treyju Barcelona hljóp þá inn á völlinn, í átt að Argentínumanninum og reyndi að faðma hann. Chueko brást snöggt við og stöðvaði aðdáandann með því að taka hann hálstaki. A fan has tried to touch Messi.Look at the bodyguard pic.twitter.com/u9gnhrKqqz— Tulip (@tulipfcb) September 4, 2023 Atvikið virtist ekki trufla Messi sem lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami á meisturum Los Angeles. Messi hefur skorað ellefu mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu leikjum með Inter Miami. Messi trekkir að en Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn í Los Angeles í nótt ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
David Beckham, eigandi Inter Miami, fékk Chueko til að gæta Messis eftir að argentínski snillingurinn gekk í raðir félagsins. Chueko er fyrrverandi hermaður og tók þátt í stríðum Bandaríkjanna í Írak og Afganistan. Hann hefur þar að auki keppt í MMA, tækvondo og hnefaleikum. Chueko fylgir Messi hvert fótspor og er alltaf á tánum. Það sást bersýnilega í leik Los Angeles og Inter Miami í gær. Aðdáandi Messis klæddur treyju Barcelona hljóp þá inn á völlinn, í átt að Argentínumanninum og reyndi að faðma hann. Chueko brást snöggt við og stöðvaði aðdáandann með því að taka hann hálstaki. A fan has tried to touch Messi.Look at the bodyguard pic.twitter.com/u9gnhrKqqz— Tulip (@tulipfcb) September 4, 2023 Atvikið virtist ekki trufla Messi sem lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami á meisturum Los Angeles. Messi hefur skorað ellefu mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu leikjum með Inter Miami. Messi trekkir að en Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn í Los Angeles í nótt ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira