Septemberspá Siggu Kling: „Þú verður að feika það til að meika það“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert andleysi og jafnvel má kalla það kulnun, en í byrjun september mánaðar snýst það við. Þú kemst upp úr þessari þreytandi orku og opnar fyrir nýtt flæði. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira