Septemberspá Siggu Kling: Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku nautið mitt. Stundum þarftu að gæta þín á því og vita að þú þarft ekki að fara á þeim hraða í lífinu sem aðrir ætla þér. Þú hefur þörf fyrir að slaka á og lifa með ró í hjarta. Ef að þú mættir ráða, þá ertu ekki hrifinn af því að flytja þig úr stað. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira