Innlent

Vaktin: Hvalveiðar hefjast að nýju

Jón Þór Stefánsson skrifar
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar við upphaf sumarfundarins á Egilsstöðum á ellefta tímanum í morgun.
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar við upphaf sumarfundarins á Egilsstöðum á ellefta tímanum í morgun. Vísir/Einar

Hvalveiðar hefjast á ný á morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um hvalveiðar sem verða með strangara eftirlit en áður.

Ríkisstjórnin mætti til fundar á Egilsstöðum í dag þar sem Svandís kynnti ákvörðun sína.

Vísir fylgist grannt með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax gæti þurft að endurhlaða síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×