Allt sem þú þarft að vita um dráttinn í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 11:31 Manchester City vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á síðasta tímabili. EPA-EFE/TOLGA BOZOGLU Mikið verður um dýrðir í Mónakó síðdegis þegar dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu. Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira