Sjö úr U19 ára landsliðinu valdir í U21 árs liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 10:31 Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar, er einn þeirra sem kemur úr U19 ára landsliðinu. Seb Daly - Sportsfile/UEFA via Getty Images Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið þá 26 leikmenn sem munu taka þátt í komandi verkefni liðsins. Leikmennirnir mæta Finnum í æfingaleik í Finnlandi þann 7. september næstkomandi áður en liðið tekur á móti Tékkum á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í forkeppni EM 2025. Í hópnum eru sjö leikmenn sem léku með U19 ára landsliði Íslands á lokamóti EM í sumar. Það eru þeir Lúkas J. Blöndal Petersson, Logi Hrafn Róbertsson, Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Baldvin Nökkvason, Hilmir Rafn Mikaelsson og Hlynur Freyr Karlsson. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 🇮🇸Davíð Snorri Jónasson hefur valið hóp sinn sem mætir Finnlandi í vináttuleik og Tékklandi í riðlakeppni fyrir EM 2025!👉Leikurinn gegn Finnlandi verður leikinn ytra þann 7. september en leikurinn gegn Tékklandi verður á Víkingsvelli þann 12. september.#fyrirísland pic.twitter.com/Ybv3GCya46— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Leikmennirnir mæta Finnum í æfingaleik í Finnlandi þann 7. september næstkomandi áður en liðið tekur á móti Tékkum á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í forkeppni EM 2025. Í hópnum eru sjö leikmenn sem léku með U19 ára landsliði Íslands á lokamóti EM í sumar. Það eru þeir Lúkas J. Blöndal Petersson, Logi Hrafn Róbertsson, Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Baldvin Nökkvason, Hilmir Rafn Mikaelsson og Hlynur Freyr Karlsson. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 🇮🇸Davíð Snorri Jónasson hefur valið hóp sinn sem mætir Finnlandi í vináttuleik og Tékklandi í riðlakeppni fyrir EM 2025!👉Leikurinn gegn Finnlandi verður leikinn ytra þann 7. september en leikurinn gegn Tékklandi verður á Víkingsvelli þann 12. september.#fyrirísland pic.twitter.com/Ybv3GCya46— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira