Megan Rapinoe leggur landsliðsskóna á hilluna í lok næsta mánaðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 08:30 Megan Rapinoe á að baki 17 ára langan landsliðsferil. Richard Callis/ISI Photos/Getty Images Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leik Bandaríkjanna gegn Suður-Afríku í lok næsta mánaðar. Bandaríkin og Suður-Afríka mætast í vináttuleik þann 24. september næstkomandi og verður það síðasti landsleikur hinnar 38 ára gömlu Rapinoe. Rapinoe á að baki hvorki fleiri né færri en 202 leiki fyrir bandaríska landsliðið, þann fyrsta árið 2006, þar sem hún hefur skorað 63 mörk og er þar með tíunda markahæsta landsliðskona Bandaríkjanna frá upphafi. RAPINOE FAREWELL GAME 🇺🇸USWNT legend Megan Rapinoe will pull on a US jersey one final time at a farewell match in Chicago on September 24th against South Africa. Pinoe will be honored pre-match to celebrate her remarkable career & for passing the 200-cap mark in July. 🌟 pic.twitter.com/MsVdouV1KK— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 29, 2023 Hún hefur áður gefið út að hún muni leggja skóna alfarið á hilluna í nóvember þegar bandaríska deildarkeppnin klárast. Rapinoe á að baki langan og farsælan feril þar sem hún hefur meðal annars orðið heimsmeistari í tvígang með bandaríska landsliðinu árin 2015 og 2019. Þá var hún valin besti leikmaður heims árið 2019 ásamt því að verða Ólympíumeistari með Bandaríkjunum árið 2012. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Bandaríkin og Suður-Afríka mætast í vináttuleik þann 24. september næstkomandi og verður það síðasti landsleikur hinnar 38 ára gömlu Rapinoe. Rapinoe á að baki hvorki fleiri né færri en 202 leiki fyrir bandaríska landsliðið, þann fyrsta árið 2006, þar sem hún hefur skorað 63 mörk og er þar með tíunda markahæsta landsliðskona Bandaríkjanna frá upphafi. RAPINOE FAREWELL GAME 🇺🇸USWNT legend Megan Rapinoe will pull on a US jersey one final time at a farewell match in Chicago on September 24th against South Africa. Pinoe will be honored pre-match to celebrate her remarkable career & for passing the 200-cap mark in July. 🌟 pic.twitter.com/MsVdouV1KK— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 29, 2023 Hún hefur áður gefið út að hún muni leggja skóna alfarið á hilluna í nóvember þegar bandaríska deildarkeppnin klárast. Rapinoe á að baki langan og farsælan feril þar sem hún hefur meðal annars orðið heimsmeistari í tvígang með bandaríska landsliðinu árin 2015 og 2019. Þá var hún valin besti leikmaður heims árið 2019 ásamt því að verða Ólympíumeistari með Bandaríkjunum árið 2012.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira