Stormur í kortunum en óljóst hvar Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 11:47 Búist er við því að einhverjar viðvaranir verði settar um landið, en ekki liggur fyrir hver lituinn á þeim verður. Vísir/Vilhelm Búist er við stormi og rigningu á landinu um helgina. Ekki liggur þó fyrir að svo stöddu hvar á landinu veðrið verður verst. „Það lítur alveg út fyrir að við fáum heiðarlegan storm,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands. „Það er svolítill haustbragur af þessari lægð, og hún er að koma það er alveg ljóst. Það er þó ekki alveg komið á hreint enn þá hvar hún lendir verst. En það er nokkuð ljóst að það verður stormur einhversstaðar og jafnvel mikil rigning í einhverjum landshlutum,“ bætir hann við. Eiríkur bætir við að stormur sem þessi sé að mæta óvenju snemma á árinu og því þyki Veðurstofunni rétt að láta vita af honum með ágætum fyrirvara þó hún hafi enn ekki gefið út viðvaranir vegna hans. Hann segist búast við því að viðvaranir verði einhverjar. Hann getur þó ekki spáð fyrir um hver liturinn á þeim verður. Að svo stöddu lítur staðan verst út á suður og vesturlandi að sögn Eiríks. Um helgina fer fram bæjarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ. Spurður út í hvort hann myndi hafa áhyggjur væri hann skipuleggjandi hátíðarinnar sagðist hann að minnst kosti sniðugt að fylgjast vel með veðurspám. „Ég myndi allavegana fylgjast vel með veðurspám og taka stöðuna á því sem ég ætti von á,“ segir Eiríkur sem tekur fram að framkvæmd hátíðarinnar sé ekki vonlaus, en betra væri að vera meðvitaður um stöðuna. Veður Reykjanesbær Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Það lítur alveg út fyrir að við fáum heiðarlegan storm,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands. „Það er svolítill haustbragur af þessari lægð, og hún er að koma það er alveg ljóst. Það er þó ekki alveg komið á hreint enn þá hvar hún lendir verst. En það er nokkuð ljóst að það verður stormur einhversstaðar og jafnvel mikil rigning í einhverjum landshlutum,“ bætir hann við. Eiríkur bætir við að stormur sem þessi sé að mæta óvenju snemma á árinu og því þyki Veðurstofunni rétt að láta vita af honum með ágætum fyrirvara þó hún hafi enn ekki gefið út viðvaranir vegna hans. Hann segist búast við því að viðvaranir verði einhverjar. Hann getur þó ekki spáð fyrir um hver liturinn á þeim verður. Að svo stöddu lítur staðan verst út á suður og vesturlandi að sögn Eiríks. Um helgina fer fram bæjarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ. Spurður út í hvort hann myndi hafa áhyggjur væri hann skipuleggjandi hátíðarinnar sagðist hann að minnst kosti sniðugt að fylgjast vel með veðurspám. „Ég myndi allavegana fylgjast vel með veðurspám og taka stöðuna á því sem ég ætti von á,“ segir Eiríkur sem tekur fram að framkvæmd hátíðarinnar sé ekki vonlaus, en betra væri að vera meðvitaður um stöðuna.
Veður Reykjanesbær Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira