Syngur dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér Íris Hauksdóttir skrifar 29. ágúst 2023 14:24 Sváfnir Sigurðarson gefur út sína þriðju sólóplötu. aðsend Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson gaf nýverið út sína þriðju sólóplötu sem hann nefnir Aska og Gull. Sem fyrr leggur fjöldi tónlistarmanna honum lið á plötunni en þar er að finna níu lög. Hann segir meginþema plötunnar hverfast í kringum æsku sína. Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning