Sigríður Ragnarsdóttir látin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 16:39 Sigríður var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sumarið 2008. Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarkona og skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði til þrjátíu ára, er látin, 73 ára að aldri. Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn. Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn.
Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira