NFL stjarna fannst á ráfi í miðri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 11:01 Jimmy Graham er kominn aftur til félagsins sem valdi hann í nýliðavalinu fyrir þrettán árum síðan. Getty/Jonathan Daniel NFL innherjinn Jimmy Graham átti afar furðulega helgi en hann var handtekinn á föstudagskvöldið. Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023 NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira