„Það var allt betra í seinni hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2023 21:45 Ómar Ingi Guðmundsson var svekktur með að hafa fengið á sig jöfnunarmark á 90 mínútu Vísir/Hulda Margrét HK og FH gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. HK komst yfir á 87. mínútu en gestirnir jöfnuðu þremur mínútum síðar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var því afar svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig. „Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum. HK Besta deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
„Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum.
HK Besta deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira